Tag: Karamella

Hnetunammi með karmellu

Hér er aðferð til að gera hnetunammi ( líkist Dajm karamellu ) og hér er hún gerð í potti, gott að nota þykkbotna pott og það þarf að standa yfir honum svo ekki brenni við en til að ná stökkri karamellu þá þarf hitinn að komast ansi hátt. Hrærið varlega í á meðan og passið […]

Marengsbomba úr sýrópi

Hér er á ferðinni bomba, í raun er þetta aðeins samsett uppskrift úr tveimur öðrum en ég nota karamellusósu sem ég nota oft og er í raun bara karamelluuppskriftin góða. Hinsvegar er marengsinn búinn til eins og pavlova eða marengstopparnir góðu en ég skal setja inn hlutföllin hér aftur svo ekkert fari á milli mála. […]