Ég elska steikt grjón með karrý og kjúkling. Ég man það aðeins of vel hvað steiktu grjónin á Asíu voru geggjuð, borin fram á hitaplatta og nóg fyrir litla þjóð réttur fyrir einn á matseðlinum. Namm. Grjón eru víst ekki málið á lágkolvetna en flest annað er í lagi í svona asískum réttum svo ég […]
Tag: ketó
Lasagna með heimagerðum lasagnaplötum
Það er hægt að gera allskonar útgáfur af lasagna án þess að nota pastaplötur úr hveiti og sumir nota hreinlega kúrbítssneiðar eða eggaldin og kemur það þrælvel út. Hér er ein útgáfa af heimatilbúnum lasagna plötum sem gætu minnt á “hefðbundið” pasta og mæli með að þið prófið. Print Innihald lasagnaplötur: 2 egg120 g rjómaostur40 […]