Tag: Pönnukökur

Pönnukökur -ekta ömmupönnsur

Pönnsur með sykri, hver elskar ekki slíkar kræsingar ? LKL útgáfa var töfruð fram hér fyrir nokkru og voru þær jafngóðar með smá gervisætu sem og sykurlausri sultu og rjóma. Einfaldari getur uppskriftin ekki verið og ég mæli með að þú prófir.  Print Ingredients 4 egg120 g rjómaostur1 tsk vanilludropar1 msk husk, má sleppa Print […]

Pönnsur sem klikka ekki

Það er mjög freistandi að detta í hveitipönnsur um helgar, lyktin maður úff.. en það er nákvæmlega ekkert mál að gera góðar lágkolvetnapönnukökur sem bragðast vel, eru bragðgóðar og mjög svipaðar í áferð og hveitikökurnar. Print InNihald: 120 g möndlumjöl, hefðbundið ekki fituskert2 egg stór eða 3 lítil100 ml vatn, það má gjarnan nota sódavatn1/2 […]