Já það gerðist eitthvað mjög svo skrítið þegar ég byrjaði að fylgja lágkolvetnamataræðinu, bæði fékk ég áhuga á túnfisk og svo elska ég allt í einu geitaost. Það sem er mest pirrandi á veitingastöðum þó er sykurdressingin sem oft er stútfull af hunangi eða sýrópi og þá finnst mér erfitt að panta slíkan rétt. Það […]
Tag: Salat
Avocado og eggjasalat
Avocado er ein af ofurfæðum veraldar. Ástæðan er meðal annars sú að þessi sérstaki ávöxtur er stútfullur af Omega 3, magnesium, potassium og góðum trefjum. Avocado inniheldur einnig A, C, D, E og K vítamín ásamt nokkrum B-vítamínflokkum. Fyrir lágkolvetnamataræðið þá er avocado merkileg og jafnframt mikilvæg afurð. Fitan í avocado er talin afar holl […]