Tag: Sellerí

Kjúklingaborgarar

Þessir slá alltaf í gegn, þeir eru bæði djúsý og kryddaðir og ég fæ alltaf hrós þegar ég ber þá fram. Það er auðvelt að útbúa þá í kröftugum blender og að sjálfsögðu nota ég Thermomix í að útbúa mína. Ég mæli svo með því að steikja á pönnu og skella þeim svo í ofninn […]

Kjúklingasalat með mæjó

Þetta klikkaðslega einfalda salat er ótrúlega bragðgott og mettandi. Það er bæði hægt að borða það eintómt en svo er það mjög gott á beyglur, hrökkex eða annað lágkolvetnabrauðmeti. Það mætti líka borða það úr kálblaði því það þarf ekkert annað. Það er sérlega gott að nota cumin í þessa uppskrift svo ekki sleppa því. […]