Tag: Snickersnammi

Hnetunammi með karmellu

Ég hélt að þessi væri löngu komin á bloggið en svo virðist ekki vera en þessi uppskrift er í uppskriftapakka nr 6 og hefur alltaf slegið í gegn. Hér er hún komin á bloggið og vonandi líkar ykkur vel. Það má nota möndlumjöl í þessa útfærslu eða heilar möndlur og mala sjálf en það er […]

Macadamiubitar

Macadamiur eru geggjaðar hnetur sem henta lágkolvetnamataræðinu fullkomnlega. Það getur verið erfitt að nálgast þær og þær eru ekki ódýrustu hneturnar á markaðnum heldur. Ástæðan fyrir því er að það tekur 7-10 ár fyrir Makadamiutré að byrja að mynda hnetur og það er aðeins hægt að tína þær á ákveðnum tíma árs. Hneturnar eru fullar […]