Ég rakst á mjög svo girnilegan búðing á síðunni hjá Evu Laufey sem ég ákvað að snúa á sykurlausan hátt og hann kom dásamlega út. Ég ítreka að það er hægt að snúa öllum uppskriftum ef þú hefur bara ímyndunarafl og kannt örlítið á hráefnin sem henta okkur á lágkolvetna eða ketó. Þessi búðingur er […]
Tag: Súkkulaðibúðingur
Súkkulaðibúðingur
Einfaldasti eftirréttur líklega í heimi er þessi súkkulaðibúðingur sem uppistendur af rjóma. Það er ekki vitlaust að nota laktósafría rjómann frá Örnu til að fá ekki magapínu eins og sumir fá af of miklum laktósa en bragðið er alveg jafn gott ef ekki betra. Þetta er ekta réttur til að henda í ef fólk kemur […]