Vikumatseðill nr 15

Hér kemur fimmtánda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu.

Matseðill vikuna 25. – 31. janúar

Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn.

Ostasalat og bollur

Kjúklinganaggar

Acai orkuskálin

Kjúklingur í chilisósu

Pizza með rjómaosti

Gúllash með blómkálsmús

Eggjafrittata