Month: nóvember 2020

“Twix” súkkulaðistykki- Vinsæl

Fyrst voru það snickersbitarnir, marsstykkið og nú Twix ? Já það er ekkert flókið að vera á sykurlausu mataræði þegar hægt er að útbúa svona mikið af góðgæti til hátíðarbrigða. Já ég segji spari því allt ketónammi getur ruglað í kerfinu okkar og kallað á meira af sætindum hjá einhverjum. […]

Vikumatseðill nr 9

Hér kemur níunda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill vikuna 2.-8. nóvember Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn. Fiskur í raspi Blómkál með crispy húð Pylsur og […]

Bulletproof ýmsar útgáfur

Morgnarnir mínir byrja alltaf á sömu rútínunni nema ég sé að fasta þá fæ ég mér ekkert með hitaeiningum fyrr en ég brýt föstuna. Hinsvegar elska ég að fá mér “bulletproof” drykk á morgnana og mín útgáfa er alltaf með heilögu kakói saman við sem ég hef ofurtrú á. Kakói er fullt af magnesíum, járni, […]

Lambakjöt í kormasósu

Ég elska indverskt og hef áður talað um það, ég notast nú oftast við kjúkling í mínum indversku tilraunum en ég átti lambabita frá Kjötkompaní sem komu skemmtilega á óvart og ég útbjó þennan frábæra rétt sem ég studdist við af Cookidoo síðunni sem við Thermomix notendur höfum aðgang að. Ég skipti út því sem […]