Hér er fljótleg og góð uppskrift af vöfflum en hér nota ég rjómaost og möndlumjöl. Þessar eru ægilega góðar með smá súkkulaðismyrju en auðvitað góðar með sultu líka eða þessvegna smjöri og osti. Xanthan gum er náttúrulegt þykkingarduft sem hentar vel í hverskonar bakstur sem vanalega er með glúteini en […]
Author: María Krista
Kynnum til leiks Sigrúnu !
Það er mér alltaf mikil ánægja að sjá hvað vinna mín getur haft áhrif á aðra í sömu stöðu og ég og það sem ég get verið stolt af árangrinum hjá fullt af fólki sem fetar ketó og lágkolvetnabrautina með mér. Allir hafa sínar ástæður til að breyta til og […]
Hrísgrjónaréttur með karrý kjúkling, sveppum og mæjó
Ég man vel eftir veislum sem mamma hélt þar sem hún og bauð upp á rétt með karrýgrjónum, sveppum, mæjó og einhverju próteini, skinku, rækjum, fisk eða kjúkling ? Þetta var svo góður ofnréttur og ristað brauð með smjöri var borið fram með honum, ekta saumaklúbbsréttur ef þið skiljið. En hver segir að það megi […]
Doritos “snakk” án hnetumjöls
Já það eru ekki allir sem þola hnetur, bæði vegna þess að það getur hægt á létting að borða of mikið af möndlum en líka fyrir þá sem eru með hnetuóþol eða ofnæmi þá hentar það ekki alltaf. Ég prófaði að gera uppskrift sem flestir kannast við eða Fathead uppskrift og notaði annarsskonar mjöl í […]
Hnetusmjörsstykki
Eða kannski FUDGE eins og það væri kallað á enskunni. Þessi stykki eru eitthvað annað.. þau eru úr hnetusmjöri, augljóslega en til að sæta þau þá gerði ég einfalda karamellu og bætti hnetusmjörinu saman við. Ég er nýbúin að gera súkkulaðistykki með hnetusmjöri sem fyllingu en þessi eru í raun bara fyllingin í M&M ég […]
Bragðarefur
Þessi er afar einfaldur en líklega betra að hafa hann hér sem uppskrift líka. Ég er mjög hrifin af Nicks vörunum þegar kemur að “ketonammi” eða lágkolvetna réttara sagt því ef maður borðar mörg stk þá er maður kominn yfir í Lágkolvetnadeildina þann daginn, en allt í góðu lagi að leyfa sér t.d. um helgar, […]
Normalbrauð Sigrúnar – vinsæl
Uppskriftin af einföldum bollum hefur fengið yfirhalningu en hún Sigrún vinkona mín sem fylgir mér á instagram hefur verið að prófa sig áfram þar sem hún borðar ekki hnetur og skipti út möndlunum fyrir fleiri fræ. Brauðið er ægilega gott og ég mæli með því að prófa. Ég prófaði líka […]
Normalbrauð Sigrúnar
Uppskriftin af einföldum bollum hefur fengið yfirhalningu en hún Sigrún vinkona mín sem fylgir mér á instagram hefur verið að prófa sig áfram þar sem hún borðar ekki hnetur og skipti út möndlunum fyrir fleiri fræ. Brauðið er ægilega gott og ég mæli með því að prófa. Ég prófaði líka að skipta út kotasælunni fyrir […]
Hnetusmjörs konfekt M&M hvað !!! – Vinsæl
Ég fékk að prófa nokkrar nýjar vörur frá Healty co um daginn og vá hvað ég var hrifin, bragðið af hnetusmjörinu minnti strax á fylltar M&M kúlur svo ég ákvað að prófa að gera mitt eigið holla M&M sem er minn helsti óvinur hvað varðar sykurpúkann. Ég er nefninlega með […]
Hnetusmjörs konfekt M&M hvað !!!
Ég fékk að prófa nokkrar nýjar vörur frá Healty co um daginn og vá hvað ég var hrifin, bragðið af hnetusmjörinu minnti strax á fylltar M&M kúlur svo ég ákvað að prófa að gera mitt eigið holla M&M sem er minn helsti óvinur hvað varðar sykurpúkann. Ég er nefninlega með ákveðinn nammismekk, fyllt hnetusmjörsnammi, piparmyntukúlur […]