Author: María Krista

Vikumatseðill nr 16

Hér kemur sextánda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Mæli með að róta svo til í matseðlum og búa til ykkar eigin úr þeim sem eru ykkar uppáhalds 🙂 Matseðill vikuna 8. – 14. febrúar Hér […]

Bolluhringur með bláberjarjóma

Ég held ég sé búin að prófa núna allar tegundir af bollum fyrir bolludaginn og nú er ég hætt, enda verð ég ekki í bænum á bolludaginn og ætla að leyfa ykkur að baka fyrir mig. Þessi hringur kom vel út og er notað bolluvatnsdeig í hann. Ég breytti aðeins uppskrift af rjómabollum til að […]

Semlur – sænskar bollur

Semlur eru svona gerbollur sem eru fylltar með marsipanfyllingu og svo rjóma. Toppaðar með flórsykri svona alla jafna.. þegar þarf að snara þeim yfir á ketóstyle þá þarf að nota ýmis trikk í bókinni og hér er fín uppskrift af bollum sem bragðast mjög vel og marsipanfyllingin gerir útslagið. Þetta er uppskrift með 6 bollum […]

Rjómabollur Oopsie – vinsæl

Þetta deig sem kallast Oopsie er alþekkt um allan ketóheiminn og er oft notað sem svona byrjunar “brauð” fyrir þá sem eru að taka út kolvetnin og hveitið. Þessar bollur eru skotheldar og bragðast mjög vel. Það eru ekki allir sem nenna að stússa í vatnsdeigsbollubakstri og stundum klikka þær […]

Rjómabollur Oopsie

Þetta deig sem kallast Oopsie er alþekkt um allan ketóheiminn og er oft notað sem svona byrjunar “brauð” fyrir þá sem eru að taka út kolvetnin og hveitið. Þessar bollur eru skotheldar og bragðast mjög vel. Það eru ekki allir sem nenna að stússa í vatnsdeigsbollubakstri og stundum klikka þær svo ef þið viljið vera […]

Taco skeljar í vöfflujárni

Það er mjög auðvelt að henda í ostatacos í ofni en ég prófaði að gera mínar í vöfflujárninu til að flýta fyrir og það heppnaðist mjög vel. Ég elska cumin kryddið frá Kryddhúsinu og notaði það í “deigið” en það má krydda með því sem fólk vill. Ég fyllti skeljarnar með góðu hakki sem ég […]

Brauðvaffla

Stundum vill maður grípa í eitthvað ægilega fljótlegt og hér er ein útfærsla af vöfflum sem hægt er að gera en ég einfaldlega blandaði brauðmixinu frá Funksjonell við ost og egg og bakaði í vöfflujárni. Þetta var mjög gott með parmaskinku, avocado sem ég marði, pestó og mosarella osti, hérna væri líka gott að nota […]

Kladdkaka í potti

Já sumar hugmyndir berast í skilaboðum á morgnana þegar maður er að rífa sig fram úr og það gerðist einmitt í morgun þegar Oddný vinkona sendi mér ákall um hjálp, okei kannski aðeins of dramatískt en hún hafði séð kladdköku hjá Matarlyst skvísunum sem hún Ragnheiður var að setja inn það er að segja uppskrift […]

Mozarella og pestó pizza

Þessi pizzabotn minnir mig á grófu botnana sem voru alltaf til á Happ veitingastaðnum og Gló á sínum tíma. Ég persónulega elska svona “hollustu”bragð þótt að Berki mínum finnist þetta minna á kex en ég er viss um að einhverjar fíla svona týpur af pizzum. Ég gerði pestóið frá grunni sem tók mig nokkrar mín […]

Beikon salsa

Já sæll hvað er það.. .beikon salsa.. uuu jú beikon og tómatar hitað saman og búin til salsasósa.. en með beikonbragði. Þessi uppskrift kom fyrir á gamla blogginu mínu og þróaðist útfrá beikonsultunni sem Simmi Vill og Jói kynntu á einhverja pizzu í den, líklega þegar Shake and pizza opnuðu. Allavega mér fannst hugmyndin góð […]