Author: María Krista

Bláberjasulta

Ég hef nú lítið verið fyrir sultur, en ég er hrifnari af chutney með ostum t.d. og sterkum chilihlaupum. Ég fékk hinsvegar nýtýnd ber frá mömmu og pabba og ákvað að gera sultu eins og ég gerði fyrir nokkrum árum og var með á blogginu mínu þegar ég byrjaði. Það þarf ekki mikla sætu með […]

Óútfylltur matseðill.

Hér er óútfylltur matseðill sem þú getur halað niður, prentað út og sett á ískápinn og fyllt út eftir hentugleika, með mínum réttum eða öðrum. Það er ekkert heilagt í þessum málum og sumir eru hrifnari af kjúkling, eða fisk eða hreinlega langar ekki í það sem ég set niður […]

Vikumatseðill nr 1

Hér kemur fyrsta vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill fyrir vikuna 7-13 september. Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn.

Súkkulaðiostakaka með “Oreo” botni

Jæja uppskrift af tjúllað góðri ostaköku coming up !! Þessi kaka er svo einföld að það er vandró. Botninn er ekki flókinn og bakaður í 15 mín sirka og fyllingin þeytt í handþeytara eða hrærivél lítið mál. Hellt í botninn, kælt og svo er erfiðasti parturinn, leyfa henni að bíða í kæli í nokkra tíma, […]

Áríðandi varðandi lykilorð!

Sæl ef þú/þið eruð ekki komin með aðgang að síðunni ( útsendipósthólfið fylltist aftur) þá þarf ég að biðja þig/ykkurað fara aftur á MITT SVÆÐI sem er í veftrénu og gera Skrá út í yfirlitinu vinstra megin og klikka næst á Lost your password og láta senda ykkur aftur á […]

Pizza sem allir geta gert

Það þekkja orðið flestir Ketóar þetta hugtak “fathead” það hljómar alls ekki vel í mínum eyrum en þarna er átt við deig sem er að mestu úr osti. Ég er með nokkrar svona uppskriftir hér á síðunni og hér er ein þeirra sem er bara mjög passleg fyrir pizzu. Ég gerði hér 3 litlar pizzur […]

Smá breytingar hjá Kristu !

Komið þið sæl, þetta er ekki uppskrift en tengist uppskriftum svo sannarlega. Fyrir um það bil 7 árum eða þann 24. febrúar 2013 þá opnaði ég blogg fyrir þá sem höfðu sýnt uppskriftabrasi mínu áhuga enda var ég nýbyrjuð að fylgja ketó mataræðinu og mjög dugleg að dreifa myndum af […]

Shakshuka – eggjaréttur

Shaksuka er miðjarðarhafsréttur frægastur líklega í Ísrael og er að gera allt vitlaust um þessar mundir. Rétturinn inniheldur egg, tómata, ólífuolíu, chili, lauk og hvítlauk og er yfirleitt kryddaður með kúmeni, cumin, parpiku, oregano og fleiri gómsætum kryddum. Ég elska að nota kryddin frá Kryddhúsinu og þau pössuðu öll svo vel í þennan rétt. Þessi […]

Alma Bender fær herbergi

Þessi færsla var styrkt af Slippfélaginu. Elsku Alma barnabarnið mitt flutti loks heim til Íslands með foreldrum sínum í febrúar sl. en þá höfðu þau Mekkín og Arnar búið í Danmörku í 6 ár og eignast Ölmu árið 2017. Við Börkur fórum iðulega út til Kaupmannahafnar í heimsóknir en auðvitað […]