Brúsastaðir

Farið yfir breytingarnar á Brúsastöðum heimilinu okkar og söguna frá A-Ö

Innanhúsmál – málning og axlaraðgerð

Jæja þá var komið að því að klæða hús að innan, mála, innrétta, leggja rafmagn, hita og já bara allt. Það sem við gátum gert sjálf ætluðum við að gera. Í desember lendir Börkur í því að detta á öxlina sem var nú þegar frekar léleg eftir álag og vinnu […]

Lokum húsi og biðin eftir gluggunum

Það var strax í lok september sem við vorum klár fyrir klæðningu og glugga. Mest lá á að koma gluggum í húsið og þakpappa á þakið til að gera það vatnshelt fyrir veturinn sem var nú hálfpartinn mættur með tilheyrandi slyddu og kulda. Við vorum ótrúlega heppin með byggingastjóra í […]

Að reisa hús á 4 dögum !

Já það er spurning, mundi þetta ganga upp hjá okkur. Í september var sem sagt búið að saga ofan af húsinu okkar og við stóðum þarna uppi stórskuldug með gulan kubb í grasi og drullu. Þar sem það var búið að saga sundur vatnslagnir í ofnakerfið og rafmagnið farið þá […]

Hvernig byggjum við nýja hæð á gamalt hús?

Já það er stóra spurningin, hvernig byrjar maður á svona stóru verkefni ? Við hófumst í raun handa löngu áður með samtali við Jóhann Sigurðsson arkitekt hjá Tendra varðandi mögulegar breytingar og hugmyndavinnan tók alveg rúmt ár. Það sem þarf að huga að í öllum framkvæmdum er að temja sér […]

Brúsastaðir, upphafið og afhverju að breyta ?

Já það er stóra spurningin, hver var ástæðan fyrir því að breyta húsinu sem við höfum búið í síðustu 19 árin og hvernig vorum við svona heppin að eignast okkar yndislega heimili á þessum dýrðarstað? Ef við spólum aðeins til baka þá vorum við Börkur búin að eignast 2 börn […]