Já þið heyrðuð rétt, skonsur og lemoncurd, svona eins og í bresku bíómyndunum. Það er eitthvað sérlega geggjað að gæða sér á nýbakaðri skonsu og ég á frekar erfitt með að standast þær t.d. á Starbucks en ég hef þraukað síðustu árin og bý mér til heimagerðar, sykurlausar og glúteinfríar skonsur um leið og ég […]
Millimál og drykkir
Avocado og eggjasalat
Avocado er ein af ofurfæðum veraldar. Ástæðan er meðal annars sú að þessi sérstaki ávöxtur er stútfullur af Omega 3, magnesium, potassium og góðum trefjum. Avocado inniheldur einnig A, C, D, E og K vítamín ásamt nokkrum B-vítamínflokkum. Fyrir lágkolvetnamataræðið þá er avocado merkileg og jafnframt mikilvæg afurð. Fitan í avocado er talin afar holl […]
Beikonbitar
Ég sá mynd af svona millimáli fyrir nokkru frá vinkonu minni í vinnunni. Sonur hennar er snillingur í ketómataræðinu og er ótrúlegar harður í að fasta en prófar sig áfram með allskonar góðgæti þess á milli. Hann útbjó svona beikonbita sem kvöldnasl og ég var ekki lengi að prófa sjálf en þetta eru sem sagt […]