Það er ótrúlegt hvað grænmeti í bakstri gerir mikið og þar er kúrbítur alveg einstaklega sniðugur. Kúrbítur er mitt uppáhalds hráefni um þessar mundir hvort sem það er í kryddkökum, pizzum eða súkkulaðikökum. Það að auki nota ég kúrbít mikið í pastarétti enda algjör snilld að rífa hann niður í strimla og nota í staðinn […]
Sætindi
Valentínusarbomba
Þessa köku gerði ég sérstaklega fyrir húsbóndann en hann er mjög hrifinn af hindberjum og auðvitað fékk hann sína sneið á sjálfan Valentínusardaginn. Það er mjög auðvelt að baka þessa, ég er ekki mjög dugleg að gera bakaðar ostakökur en þær eru sossum ekkert frábrugðnar hinum óbökuðu, eini munurinn er egg og smá tími í […]