Fyrir þá sem eru stopp í þyngdartapi, vilja byrja á lkl/ketó mataræði eða hreinlega koma sér á rétt ról eftir að leyfa sér meira af kolvetnum þá er eggjafasta ágæt leið til þess. Hér eru leiðbeiningar ef þið viljið prófa. Mælt er með eggjaföstu í 3-5 daga Borðið eina msk […]
Ýmislegt
Lífstíll til framtíðar
Jæja loksins er komið að því að kynna fyrir ykkur það sem er búið að blunda í mér ansi lengi en það er að halda létta kynningu á Lág kolvetnamataræðinu, vörum sem ég nota í bakstur og matargerð og sýna nokkra einfalda rétti á einni kvöldstund.
Tiramisúbollakökur
Tiramisu er minn uppáhaldseftirréttur og hér er ótrúlega skemmtileg útfærsla af tiramisúbollakökum sem er ferlega gaman að bera fram. Þessi uppskrift er prýðileg fyrir ca 9 bollakökuform svo þær verði þykkar og djúsí. Sýrði rjóminn 36% sem ég nota hér er aðeins, 2.2 g af kolv í 100 g svo hann er besti kosturinn að […]
Velkomin á nýja bloggið !
Velkomin kæru lesendur á nýtt blogg Maríu Kristu. Ég hef haldið úti bloggsíðu síðan 2013 og nú er kominn tími á að uppfæra hana og dusta rykið af útlitinu. Undanfarin ár hef ég einnig sett inn færslur á vef Systra og maka www.systurogmakar.is og nú nýlega stofnaði ég síðuna kristaketo […]