Ég held ég sé búin að prófa núna allar tegundir af bollum fyrir bolludaginn og nú er ég hætt, enda verð ég ekki í bænum á bolludaginn og ætla að leyfa ykkur að baka fyrir mig. Þessi hringur kom vel út og er notað bolluvatnsdeig í hann. Ég breytti aðeins uppskrift af rjómabollum til að […]
Ýmislegt
Ketó Acai orkuskál
Nú eru heilsudagar að byrja í Nettó eftir helgina og ég mæli með að hafa augun opin því það verður hellingur af spennandi nýjungum í boði sem þið gætuð haft gaman af. Til að mynda sá ég Sambason Acai vörurnar komnar í frystana og ég var ekki lengi að grípa í einn til að gera […]
Árið 2020 kveður…
Vá þetta ár hefur verið svo stormasamt. Það hefur svo sannarlega sett mark sitt á mitt líf og annarra og ég hef fengið minn skammt bæði af gleði, góðum árangri og erfiðleikum ef svo mætti segja. Ég tók mjög afdrifaríka ákvörðun í byrjun árs að ljúka samstarfi mínu við systur […]
Jólin nálgast !!
Já það getur verið æði erfitt að standast freistingarnar sem troðfylla alla verslunarganga um þessar mundir og langar mig bara að minna ykkur á að það er jafn mikill sykur í þessu jólanammi og allt árið um kring, ekki meira kannski en alls ekki minna. Ef þú ert búin að […]
Saltleirsföndur
Það er mikið búið að spyrja um uppskrift af leirnum sem við Alma föndruðum hér fyrir nokkru á instastory. Ég er með þessa uppskrift á jólaspjöldunum sem eru aðgengileg á Vinaklúbbnum undir Frí uppskriftaspjöld á pdf formi en ég ákvað að skella henni hér líka svo við getum dúllað okkur […]
Smá breytingar hjá Kristu !
Komið þið sæl, þetta er ekki uppskrift en tengist uppskriftum svo sannarlega. Fyrir um það bil 7 árum eða þann 24. febrúar 2013 þá opnaði ég blogg fyrir þá sem höfðu sýnt uppskriftabrasi mínu áhuga enda var ég nýbyrjuð að fylgja ketó mataræðinu og mjög dugleg að dreifa myndum af […]
Áríðandi varðandi lykilorð!
Sæl ef þú/þið eruð ekki komin með aðgang að síðunni ( útsendipósthólfið fylltist aftur) þá þarf ég að biðja þig/ykkurað fara aftur á MITT SVÆÐI sem er í veftrénu og gera Skrá út í yfirlitinu vinstra megin og klikka næst á Lost your password og láta senda ykkur aftur á […]
Smá breytingar hjá Kristu !
Komið þið sæl, þetta er ekki uppskrift en tengist uppskriftum svo sannarlega. Fyrir um það bil 7 árum eða þann 24. febrúar 2013 þá opnaði ég blogg fyrir þá sem höfðu sýnt uppskriftabrasi mínu áhuga enda var ég nýbyrjuð að fylgja ketó mataræðinu og mjög dugleg að dreifa myndum af […]
Súkkulaðimús með kaffikeim
Ég fæ iðulega hugmyndir frá matarsnillingum úti í heimi og oftast eru það uppskriftir með sykri sem er þó svo einfalt að snúa á lágkolvetna eða ketó vegu. Að þessu sinni ákvað ég að reyna við súkkulaðimús sem hann Gulli Arnar, snillingur og kondtior útbjó í innslagi hjá Bakó Ísberg þegar covid ástandið var í […]
Innkaupalisti á Ketó/LKL
Ekki láta einhverja veiru rústa árangrinum þínum í leiðinni að bættum lífsstíl, það er ekki þess virði. Ég frétti af því að formaður félags eldri borgara furðaði sig á því hversu mikið rusl væri að rata í innkaupakörfur neytenda á þessum undarlegu covidtímum og ég er alveg sammála. Það er […]