Ýmislegt

Jólin nálgast !!

Já það getur verið æði erfitt að standast freistingarnar sem troðfylla alla verslunarganga um þessar mundir og langar mig bara að minna ykkur á að það er jafn mikill sykur í þessu jólanammi og allt árið um kring, ekki meira kannski en alls ekki minna. Ef þú ert búin að […]

Saltleirsföndur

Það er mikið búið að spyrja um uppskrift af leirnum sem við Alma föndruðum hér fyrir nokkru á instastory. Ég er með þessa uppskrift á jólaspjöldunum sem eru aðgengileg á Vinaklúbbnum undir Frí uppskriftaspjöld á pdf formi en ég ákvað að skella henni hér líka svo við getum dúllað okkur […]

Smá breytingar hjá Kristu !

Komið þið sæl, þetta er ekki uppskrift en tengist uppskriftum svo sannarlega. Fyrir um það bil 7 árum eða þann 24. febrúar 2013 þá opnaði ég blogg fyrir þá sem höfðu sýnt uppskriftabrasi mínu áhuga enda var ég nýbyrjuð að fylgja ketó mataræðinu og mjög dugleg að dreifa myndum af […]

Áríðandi varðandi lykilorð!

Sæl ef þú/þið eruð ekki komin með aðgang að síðunni ( útsendipósthólfið fylltist aftur) þá þarf ég að biðja þig/ykkurað fara aftur á MITT SVÆÐI sem er í veftrénu og gera Skrá út í yfirlitinu vinstra megin og klikka næst á Lost your password og láta senda ykkur aftur á […]

Smá breytingar hjá Kristu !

Komið þið sæl, þetta er ekki uppskrift en tengist uppskriftum svo sannarlega. Fyrir um það bil 7 árum eða þann 24. febrúar 2013 þá opnaði ég blogg fyrir þá sem höfðu sýnt uppskriftabrasi mínu áhuga enda var ég nýbyrjuð að fylgja ketó mataræðinu og mjög dugleg að dreifa myndum af […]

Súkkulaðimús með kaffikeim

Ég fæ iðulega hugmyndir frá matarsnillingum úti í heimi og oftast eru það uppskriftir með sykri sem er þó svo einfalt að snúa á lágkolvetna eða ketó vegu. Að þessu sinni ákvað ég að reyna við súkkulaðimús sem hann Gulli Arnar, snillingur og kondtior útbjó í innslagi hjá Bakó Ísberg þegar covid ástandið var í […]

Innkaupalisti á Ketó/LKL

Ekki láta einhverja veiru rústa árangrinum þínum í leiðinni að bættum lífsstíl, það er ekki þess virði. Ég frétti af því að formaður félags eldri borgara furðaði sig á því hversu mikið rusl væri að rata í innkaupakörfur neytenda á þessum undarlegu covidtímum og ég er alveg sammála. Það er […]

Eggjafasta

Fyrir þá sem eru stopp í þyngdartapi, vilja byrja á lkl/ketó mataræði eða hreinlega koma sér á rétt ról eftir að leyfa sér meira af kolvetnum þá er eggjafasta ágæt leið til þess. Hér eru leiðbeiningar ef þið viljið prófa. Mælt er með eggjaföstu í 3-5 daga Borðið eina msk […]

Lífstíll til framtíðar

Jæja loksins er komið að því að kynna fyrir ykkur það sem er búið að blunda í mér ansi lengi en það er að halda létta kynningu á Lág kolvetnamataræðinu, vörum sem ég nota í bakstur og matargerð og sýna nokkra einfalda rétti á einni kvöldstund.

Tiramisúbollakökur

Tiramisu er minn uppáhaldseftirréttur og hér er ótrúlega skemmtileg útfærsla af tiramisúbollakökum sem er ferlega gaman að bera fram. Þessi uppskrift er prýðileg fyrir ca 9 bollakökuform svo þær verði þykkar og djúsí. Sýrði rjóminn 36% sem ég nota hér er aðeins, 2.2 g af kolv í 100 g svo hann er besti kosturinn að […]