Ég rakst á þessa aðferð fyrir nokkru en hún var að nota brúnað smjör í köku uppskriftir og gefur það ótrúlega góðan keim sem maður fær ekki annars. Brúnað smjör er bara eitthvað annað og hentar í svo margt, þeytt smjör og líka sem “sósu” yfir blómkál, kjöt og fisk. Það er mjög einfalt að […]
Tag: Brúnað smjör
Brúnað smjör með kryddsalti
Ég kynntist þessu dásamlega smjöri hjá henni Auði sem rak Salt eldhús hér áður og rekur nú bakaríið 17 sortir. Hún er algjör matargúrmei og kenndi mér að búa til brúnað smjör sem klikkar aldrei með brauði. Hér lék ég mér að því að krydda bæði með bláberjasalti og lakkríssalti og hvorutveggja var æðislega gott. […]
Grísakótilettur og blómkál í brúnuðu smjöri
Nú vorum við fjölskyldan að koma heim frá Kaupmannahöfn sem er aldeilis mekka skandinavískrar matarmenningar og hef ég undanfarið reynt að tileinka mér að panta mat dananna frekar en að eltast við indverskan og ítalskan mat. Ég elska hænsnasalat og smörrebröd og brokkolísalatið klikkar aldrei. Síðasti hádegisverðurinn í þessari ferð var snæddur á Granola sem […]