Á gamla blogginu mínu var ég með súpu sem greinilega hefur slegið í gegn því ég var beðin um að finna hana fyrir eina sem fylgir mér á instagram en ég gróf hana upp á blogginu og prófaði hana í gær til að rifja upp og já hún er mjög bragðgóð svo ég skil viðkomandi. […]
Tag: Kúrbítur
Súkkulaðikaka með kúrbít
Það er ótrúlegt hvað grænmeti í bakstri gerir mikið og þar er kúrbítur alveg einstaklega sniðugur. Kúrbítur er mitt uppáhalds hráefni um þessar mundir hvort sem það er í kryddkökum, pizzum eða súkkulaðikökum. Það að auki nota ég kúrbít mikið í pastarétti enda algjör snilld að rífa hann niður í strimla og nota í staðinn […]
Kúrbítspizza
Ég veit ekki hversu margar týpur af pizzum ég hef gert í gegnum tíðina, blómkáls, osta, hakkpizzur og fleira fróðlegt. Kúrbítspizza er hins vegar í uppáhaldi þessa dagana og ég fæ ekki nóg. Það er ótrúlega fljótlegt að henda í eina slíka og dugar ein 12″ pizza vel fyrir mig og eiginmanninn. Það verður yfirleitt […]