Tag: Piparmynta

Jólalegar piparmyntubollakökur

Þessar súkkulaðibollakökur eru alveg geggjaðar og mjög einfaldar í vinnslu. Ég setti myntu í kremið núna og það gerði þær extra jólalegar. Ef þið eigið sykurlausan bismark eða hafið gert þá er fallegt að skreyta með honum, mylja niður og skreyta með súkkulaði. En ef þið viljið ekki það bras þá eru þær bara geggjaðar […]

Piparmyntu börkur

Hér er mín útgáfa af piparmyntu berki sem er blanda af dökku, ljósu súkkulaði og svo piparmyntubrjóstsykur yfir eða Bismark eins og flestir þekkja. Uppskriftin af brjóstykri má finna hér á blogginu. Ég mæli með því að nota Cavalier hvítt súkkulaði ef þið komist í slíkt en annars má nota kókosolíublönduna mína hér að neðan. […]

Bismark nammi

Hæ ég heiti María og ég elska piparmyntunammi.. það er bara þannig. Ég smakkaði einhverntíma svona piparmyntu bismark bark og gjörsamlega féll fyrir þessu ameríska combói, dökku súkkulaði, hvítu og svo mulinn bismark piparmynta jesús í himnaríki. Ég veit að bismark er ekki sykurlaus og fæst líklega ekki nema þá með maltitoli, eða einhverjum óþverra […]