Maðurinn minn er sérlegur aðdáandi einfaldra rjómatertna eins og hann var vanur að fá hjá ömmu sinni. Sú var svampbotn, súkkulaðikrem, rjómi og sulta og mögulega voru einhver fersk ber á henni. Hann er ekki mikið fyrir marengs og flöff svo ég gerði fyrir hann almennilega rjómatertu á bóndadaginn. Ég var ekki ánægð með botnana […]
Month: febrúar 2020
Bollur með kotasælu og sólblómamjöli
Það er endalaust hægt að finna upp uppskriftir af góðum bollum og brauðum. Vissulega bragðast þau ekki eins og þessi í bakaríinu en það er alveg hægt að gera mjög bragðgóðar og fínar bollur með öllum fínu hráefnunum sem eru í boði um þessar mundir. Sólblómamjölið frá Funksjonell kemur sterkt inn þar því það gefur […]
Spínatsalat með makadamíuhnetum
Aftur kem ég að henni Siddý frænku minni sem bauð upp á samskonar salat og þetta í boði fyrir nokkrum árum. Þá var hún með waterchestnuts í salatinu sem gefa stökkt og gott bragð en þar sem þær eru ansi háar í kolvetnum skipti ég þeim út fyrir makademiur. Ég breytti uppskriftinni töluvert hvað varðar […]
Marmarakaka Funksjonell
Stundum er algjör snilld að grípa í kökumixin frá Funksjonell til að flýta fyrir sér og svo eru þau alveg æðislega bragðgóð, bæði í vöfflur, sítrónukökur, möndlukökur og svo þessa frábæru marmaraköku sem klikkar ekki. Ég bæti alltaf við smá sýrðum rjóma og minnka vatnið og hún verður meiriháttar mjúk og góð fyrir bragðið. Ég […]
Tiramísú
Þessi færsla er unnin í samstarfi við MS Uppáhaldsdesertinn minn í öllum heiminum er Tiramisú. Það er bara þannig og ég gerði í því að leita uppi ítalska staði ef ég fór erlendis. Jú auðvitað stútfullir af sykri og hveitikökum en það er vel hægt að gera lágkolvetna útgáfu af Tiramísú svo hér er hún […]