Month: apríl 2020

Sólblómakex

Það er svo traustvekjandi að þekkja aðeins til hjá heildverslunum og framleiðendum þegar kemur að því að velja sér hráefni í bakstur og matargerð og ég er svo heppin að þekkja persónulega eigandann hjá Funksjonell og Sukrin fyrirtækinu sem framleiðir allar þær snilldarvörur sem ég elska að nota í baksturinn og ég fæ yfirleitt fyrst […]

Langloka eða pylsubrauð

Þegar kemur í mig einhver brauðpúki þá skelli ég í þessa uppskrift en hún minnir alveg á brauð og er vel mettandi í maga. Ég bjó til 2 langlokubrauð úr þessu í þetta sinn og við átum þetta með bestu lyst með soðnu eggi, pítusósu og papriku. Það þarf að nota fínmalað HUSK í þessa […]

Dalgona kaffi

Jæja ég þarf að taka þátt í Dalgona kaffiæðinu sem er að gera allt vitlaust en þetta er drykkur ættaður frá Kóreu sem minnir helst á cappucino en borinn fram ýmist heitur eða ískaldur með klökum og þannig finnst mér hann bestur. Ég geri hann að sjálfsögðu ketó með því að nota sætuefni og sykurlausa […]

Drottningartertan

Ég fékk áskorun frá vinkonu minni henni Dagnýju súrkálsdrottningu í dag, já í dag og auðvitað kláraði ég málið samdægurs. En áskorunin snérist um að endurgera svokallaða drottningartertu sem fannst í dönsku blaði fyrir langa löngu og rataði á bloggið hans Alberts, alberteldar.com. Dagný bað mig vinsamlegast að gera hana sykurlausa og ketóvæna og ég […]