Ég hef nú lítið verið fyrir sultur, en ég er hrifnari af chutney með ostum t.d. og sterkum chilihlaupum. Ég fékk hinsvegar nýtýnd ber frá mömmu og pabba og ákvað að gera sultu eins og ég gerði fyrir nokkrum árum og var með á blogginu mínu þegar ég byrjaði. Það þarf ekki mikla sætu með […]
Month: september 2020
Sykur og sætuefni
Mikið úrval er af allskonar sætuefnum á markaðnum og oft erfitt að vita hvaða sætu maður á að velja sér. Hér á eftir ætla ég að fjalla um 7 mismunandi flokka sætuefna, innan hvers flokks eru svo mismunandi tegundir af sætuefnum. Það getur verið flókið að reyna að finna út úr þessu þar sem sum […]
Skyramísú
Ég verð iðulega fyrir áhrifum frá fólki í kringum mig eins og fleiri kannast líklega við og mögulega hef ég sjálf haft einhver áhrif á aðra svo þetta er líklega algengt. Ég þekki hana Evu Laufey aðeins og lít mikið upp til hennar enda er hún ótrúlega vel máli farin og klár dama. Hún er […]
Óútfylltur matseðill.
Hér er óútfylltur matseðill sem þú getur halað niður, prentað út og sett á ískápinn og fyllt út eftir hentugleika, með mínum réttum eða öðrum. Það er ekkert heilagt í þessum málum og sumir eru hrifnari af kjúkling, eða fisk eða hreinlega langar ekki í það sem ég set niður […]
Vikumatseðill nr 1
Hér kemur fyrsta vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill fyrir vikuna 7-13 september. Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn.
Súkkulaðiostakaka með “Oreo” botni
Jæja uppskrift af tjúllað góðri ostaköku coming up !! Þessi kaka er svo einföld að það er vandró. Botninn er ekki flókinn og bakaður í 15 mín sirka og fyllingin þeytt í handþeytara eða hrærivél lítið mál. Hellt í botninn, kælt og svo er erfiðasti parturinn, leyfa henni að bíða í kæli í nokkra tíma, […]
Áríðandi varðandi lykilorð!
Sæl ef þú/þið eruð ekki komin með aðgang að síðunni ( útsendipósthólfið fylltist aftur) þá þarf ég að biðja þig/ykkurað fara aftur á MITT SVÆÐI sem er í veftrénu og gera Skrá út í yfirlitinu vinstra megin og klikka næst á Lost your password og láta senda ykkur aftur á […]
Pizza sem allir geta gert
Það þekkja orðið flestir Ketóar þetta hugtak “fathead” það hljómar alls ekki vel í mínum eyrum en þarna er átt við deig sem er að mestu úr osti. Ég er með nokkrar svona uppskriftir hér á síðunni og hér er ein þeirra sem er bara mjög passleg fyrir pizzu. Ég gerði hér 3 litlar pizzur […]