Það er ótrúlegt hvað er hægt að gera með eggjum og eggjahvítum til að brjóta upp í mataræðinu og breyta um áferð á daglegu eggjunum til dæmis. Það er aragrúi af uppskriftum á alnetinu og ég hef prófað nokkrar og aðlagaða aðeins að því sem er fáanlegt hér á landi. Ég set hér undir nokkrar […]
Author: María Krista
Gleðilegt nýtt ár elsku vinir!
Nú er árið hafið og hversu flott ártal, 2025 vó og mín orðin 51 árs, takk heimur. Margir hafa eflaust gert einhver áramótaheit, eða ætla að halda áfram að viðhalda góðum heilsuvenjum frá því í fyrra en hvað sem þið gerið þá bið ég ykkur að gera þetta allt fyrir […]
Prótein vöfflur – Carnivore
Nú hef ég gert ansi margar vöffluuppskriftirnar hér á blogginu en þessi er meira miðuð að þeim sem vilja vera á carnivore og nota eingöngu dýraafurðir eða svona að mestu leyti. Ég nota reyndar mct olíu í vöfflurnar en það má setja brætt smjör í staðinn. Þessar eru ótrúlega bragðgóðar […]
Pizza full af góðu próteini – Carnivore
Þessi pizza kemur eflaust vel á óvart en eins og margir hafa tekið eftir þá hef ég verið að fikra mig inn á Carnivore brautina bara svona til að kanna hvort það eigi betur við mig að borða meira af dýraafurðum og minna af grænmeti. Þá er ég að bæta við mig af mettaðri fitu […]
Pizza full af góðu próteini – Carnivore
Þessi pizza kemur eflaust vel á óvart en eins og margir hafa tekið eftir þá hef ég verið að fikra mig inn á Carnivore brautina bara svona til að kanna hvort það eigi betur við mig að borða meira af dýraafurðum og minna af grænmeti. Þá er ég að bæta […]
Græna dressingin góða!
Ég sá þessa girnilegu dressingu á netinu fyrr í sumar og ákvað að prófa hana með smá breyttu innihaldi, skipti út hnetum og nota sykurlaust síróp en það má alveg leika sér með kryddjurtir og nota hunang fyrir þá sem vilja síður sætuefni. Þessi dressing er rosalega góð og mæli með að prófa þótt það […]
Súkkulaðimús sem er svoo einföld
Ég nenni ekki alltaf að dúllast mikið við matseld ótrúlegt en satt og finnst fljótlegt oft geggjað enda á ég mjög kröftugan blandara sem vinnur alla vinnuna fyrir mig og elska Thermomix meira en allt. Þessi desert er kjánalega einfaldur og vil setja hann hér á bloggið fyrir þá sem vilja prófa. Myndin er ekkert […]
Chiagrautur sem er ómissandi í ísskápinn
Þessa blöndu geri ég reglulega og í stóru magni til að eiga til taks í ísskáp enda hentar grauturinn bæði sem morgunmatur, millimál eða sem eftirréttur. Ég nota aðeins Isola möndlumjólk sem er 0% sugar og ekkert vatn. Örfáir dropar af French vanilla steviu frá Now gera svo gæfumuninn og […]
Fræbrauð tilvalið í smurða brauðið.
Það er svo gott að fá sér smörrebröd á gamla mátann og þetta brauð er bæði tilvalið undir smjör og ost en eins fínni smurbrauð með roastbeef, eggjasalati og þessháttar. Uppskriftin er í nýjasta heilsublaði Nettó en birtist hér fyrst. Mæli með að prófa þetta próteinríka brauð sem er lágt […]
Súkkulaðibrownie með avocado
Þessi er ferlega einföld og góð og sniðug að baka tvöfalda ef maður vill gera skúffu og skera í litla munnbita.