Author: María Krista

Ostastangir – stökkar

Þessar ostastangir eru kannski meira í ætt við stökkt smjördeig en deigið er ríkt af smjöri, með góðu kryddbragði og stöngunum er svo velt upp úr bragðsterkum cheddar osti. Ég prófað að gera svona með pastarétt sem við höfðum í matinn og þær eru hættulega góðar. Það þarf að leyfa þeim að kólna alveg áður […]

Jólin nálgast !!

Já það getur verið æði erfitt að standast freistingarnar sem troðfylla alla verslunarganga um þessar mundir og langar mig bara að minna ykkur á að það er jafn mikill sykur í þessu jólanammi og allt árið um kring, ekki meira kannski en alls ekki minna. Ef þú ert búin að […]

Vikumatseðill nr 11

Hér kemur ellefta vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill vikuna 16.-22. nóvember Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn. Fiskur í raspi Pizzasnúðar Eggjafrittata Mexico skál með hakki […]

Marengs með purusnakki

Já allt er nú hægt, ég varð að prófa að bæta purusnakki í marengs úr því ég er búin að gera súkkulaðinammi úr því, hrísbotna, pizzur og nota í rasp. Hví ekki setja það í marengs. Viti menn það kom vel út. Minnir á kornflextertu/babe ruth og auðvelt að græja. Setti rjóma á milli og […]

Eggjafrittata svo einföld

Það er svo mikið af góðum uppskriftum á Cookidoo síðunni sem er hugsuð fyrir Thermomix eigendur og hér er ein sem ég útbjó mér í um daginn. Hún er einstaklega auðveld og ég breytti bara smá um ostategund og lauk en það má alveg leika sér með innihaldið eins og maður vill. Ég mæli með […]

Tromp toppar

Já það er líklega best að lýsa þessum þannig, ég er að nota möndlumjöl ( marsipanbragð) og lakkrísbita frá Good good svo í rauninni mætti kalla þessa Tromptoppa.. ekki satt. Það er afar auðvelt að skella í þessa og trikkið er svo að leyfa þeim að kólna vel á pappír áður en þeir eru losaðir […]

Súkkulaðieldfjall í Thermomix

Súkkulaðisyndin ljúfa, það kannast einhverjir við hana ekki satt. Hér er hún gerð í Thermomix en það má líka gera hana með handþeytara að sjálfsögðu. Þessi uppskrift miðast við 4-6 manns, fer eftir stærðum á formum sem þurfa að vera eldföst. PrintInnihald:180 g sykurlaust súkkulaði180 g smjör2 eggjarauður2 egg75 g sæta20 g kókoshveiti Prin Print […]

Mjúkar karamellur og “dajm” í TM6

Jæja enn ein útgáfan af karamellu en þessi er gerð í Thermomix 6 og ég er pínu að plata vélina svo ég geti hitað á hæstu stillingu en samt notað sykurlausa sætu og breyti því aðeins. Þið veljið Toffee uppskriftina eða Karamellur sem eru í Grunnuppskriftaflokknum og setjið bara það hráefni í sem ég tel […]

Vikumatseðill nr 10

Hér kemur tíunda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill vikuna 9 – 15. nóvember Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn. Kúrbítssúpa Túnfisksalat Fylltar paprikur Kúrbítspasta Carbonara Chilikjúklingur […]

Múslí með jólakeim

Það er hægt að græja allskyns múslí og úrvalið er orðið svo gott af hráefni til að nota í stað sykurs, hunangs og síróps svo um að gera að búa til sitt eigið. Það kostar lítið og alltaf gott að eiga til að setja á skyr, gríska jógúrt eða þessvegna ofan á fallega köku. Uppistaðan […]