Eða kannski FUDGE eins og það væri kallað á enskunni. Þessi stykki eru eitthvað annað.. þau eru úr hnetusmjöri, augljóslega en til að sæta þau þá gerði ég einfalda karamellu og bætti hnetusmjörinu saman við. Ég er nýbúin að gera súkkulaðistykki með hnetusmjöri sem fyllingu en þessi eru í raun bara fyllingin í M&M ég […]
Sætindi
Bragðarefur
Þessi er afar einfaldur en líklega betra að hafa hann hér sem uppskrift líka. Ég er mjög hrifin af Nicks vörunum þegar kemur að „ketonammi“ eða lágkolvetna réttara sagt því ef maður borðar mörg stk þá er maður kominn yfir í Lágkolvetnadeildina þann daginn, en allt í góðu lagi að leyfa sér t.d. um helgar, […]
Hnetusmjörs konfekt M&M hvað !!!
Ég fékk að prófa nokkrar nýjar vörur frá Healty co um daginn og vá hvað ég var hrifin, bragðið af hnetusmjörinu minnti strax á fylltar M&M kúlur svo ég ákvað að prófa að gera mitt eigið holla M&M sem er minn helsti óvinur hvað varðar sykurpúkann. Ég er nefninlega með ákveðinn nammismekk, fyllt hnetusmjörsnammi, piparmyntukúlur […]
Bolluhringur með bláberjarjóma
Ég held ég sé búin að prófa núna allar tegundir af bollum fyrir bolludaginn og nú er ég hætt, enda verð ég ekki í bænum á bolludaginn og ætla að leyfa ykkur að baka fyrir mig. Þessi hringur kom vel út og er notað bolluvatnsdeig í hann. Ég breytti aðeins uppskrift af rjómabollum til að […]
Semlur – sænskar bollur
Semlur eru svona gerbollur sem eru fylltar með marsipanfyllingu og svo rjóma. Toppaðar með flórsykri svona alla jafna.. þegar þarf að snara þeim yfir á ketóstyle þá þarf að nota ýmis trikk í bókinni og hér er fín uppskrift af bollum sem bragðast mjög vel og marsipanfyllingin gerir útslagið. Þetta er uppskrift með 6 bollum […]
Rjómabollur Oopsie
Þetta deig sem kallast Oopsie er alþekkt um allan ketóheiminn og er oft notað sem svona byrjunar „brauð“ fyrir þá sem eru að taka út kolvetnin og hveitið. Þessar bollur eru skotheldar og bragðast mjög vel. Það eru ekki allir sem nenna að stússa í vatnsdeigsbollubakstri og stundum klikka þær svo ef þið viljið vera […]
Kladdkaka í potti
Já sumar hugmyndir berast í skilaboðum á morgnana þegar maður er að rífa sig fram úr og það gerðist einmitt í morgun þegar Oddný vinkona sendi mér ákall um hjálp, okei kannski aðeins of dramatískt en hún hafði séð kladdköku hjá Matarlyst skvísunum sem hún Ragnheiður var að setja inn það er að segja uppskrift […]
Bleikar prinsessukökur
Þessar bollakökur eru úr pínu skemmtilegu innihaldi eða smjörbaunum frá Änglamark og fást í Nettó. Ein ferna dugar í 12 bollakökur og síðan eru egg og kókoshveiti notuð í deigið svo kökurnar eru bæði glúteinlausar, sykurlausar og hnetulausar, s.s. ekkert möndlumjöl fyrir þá sem þola það illa. Ég mæli með að byrja á kreminu og […]
Súkkulaðibomba
Ég hef sett hér inn nokkrar súkkulaðikökur og einhverjar eru með kaffi, sumar með kókoshveiti og aðrar með smjörkremi. Þessi er svona með þeim einfaldari og ekkert kaffi fyrir þá sem vilja ekki kaffið. Ég bakaði hana í 3 tupperware tertumótum sem eru svo ótrúlega þægileg og gat því gert sæta 3 hæða köku með […]
Risakaka, ekki smákaka
Stundum langar mann í eitthvað einfalt og gott með kaffinu og þá er þessi „smákaka“ einföld og fljótleg. Eins ef þú átt von á gestum með stuttum fyrirvara þá er þetta algjör snilld. Tekur nokkrar mínútur að hræra í kökuna og á meðan kaffið rennur í kaffikönnuna þá bakast kakan. Ég átti maple dropa í […]