Enn ein áskorunin barst í hús og nú hvorki meira né minna en að endurgera köku ársins á sykurlausan máta! Hvað haldið þið að ég sé haha ? en jú jú ég reif upp svuntuna og hófst handa. Ég nýti auðvitað uppskriftir sem ég hef gert og blanda hinu og þessu saman og úr varð […]
Tag: Súkkulaðikaka
Súkkulaðiterta með englakremi eða “tyggjókremi”
Ég man alltaf eftir góðu súkkulaðikökunni sem amma Erla bakaði fyrir okkur í veislum og það voru svo sannarlega veislur þegar hún bauð í heimsókn, súkkulaðibotna átti hún í stöflum í frysti og ýmist bauð hún upp á piparmyntuglassúr, súkkulaðikrem eða hið víðfræga tyggjókrem sem voru þeytt eggjahvíta og síróp. Það var því gaman að […]
Afmælis súkkulaðikaka
Þegar Kiljan frændi verður 1 árs þá gerir María frænka köku. Mamma hans nefndi það svona í rælni hvort ég vildi koma kannski með köku svona fyrir sykurlausa gengið og jú jú áskorun sett !! Ég hef dáðst af þessum svokölluðu “drip” kökum sem eru svo fallega skreyttar og krúttlegar að ég ákvað að gera […]
Súkkulaðikaka með kúrbít
Það er ótrúlegt hvað grænmeti í bakstri gerir mikið og þar er kúrbítur alveg einstaklega sniðugur. Kúrbítur er mitt uppáhalds hráefni um þessar mundir hvort sem það er í kryddkökum, pizzum eða súkkulaðikökum. Það að auki nota ég kúrbít mikið í pastarétti enda algjör snilld að rífa hann niður í strimla og nota í staðinn […]