Vikumatseðill nr 10

Hér kemur tíunda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu.

Matseðill vikuna 9 – 15. nóvember

Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn.

Kúrbítssúpa

Túnfisksalat

Fylltar paprikur

Kúrbítspasta Carbonara

Chilikjúklingur

Kjúklingavængir með súrsætri chilisósu

Flatbrauð og kryddaður hakkréttur