Já fyrsta uppskeran leit dagsins ljós nú fyrir skömmu og ég ákvað að drífa mig í að prófa eitthvað nýtt áður en rabbinn myndi tréna og úr varð þetta fína pæ með jarðaberjum og rabbabara í bland. Ég notaði grunninn af lemonkökubotninum sem klikkar ekki en notaði gróft möndlumjöl frá NOW sem kom vel út […]
Month: júní 2019
Hampfræ nammi
Þetta nammi er bæði hollt og gott fyrir þá sem þurfa að bæta vð smá fitu í mataræðið. Hampurinn er ótrúlega hollur og góður og er snilld fyrir fólk með exem t.d. Nammið er fljótlegt að gera og geymist vel í kæli eða frysti. PrintInnihald:120g sæta, Good good 40 g kakó150 g hampfræ100 g kókosflögur120 […]
Kókosterta prinsessunnar
Jæja ég var í babyshower boði um helgina og þar var á boðstólum dásamlega girnileg kókosterta sem mig dauðlangaði að smakka. Ég fékk helstu upplýsingar frá bakaranum og fór beint heim í að endurgera hana án sykurs. Kakan heppnaðist þrælvel og er gerð eftir forskrift Elínar Örnu og Höllu vinkonu hennar en Elín forðast glútein […]
Avocadosalat
Sko það er algjört must að prófa salatið á BRIKK sem er einmitt avocadosalatið góða. Ég var með geggjað craving í einmitt þetta salat en á hvítasunnunni ákváðu þeir að hafa lokað, ok gott og blessað en ég varð að fá salatið svo ég græjaði heima eitthvað í líkingu við frumgerðina og náði nokkuð líku […]
Sítrónu baka með marengs
Já svona “Lemon marengue pie” er oft mjög freistandi á kaffihúsunum og það var einmitt eitt slíkt sem stöllur mínar fengu sér í Dublin nú á dögunum meðan ég slefaði yfir herlegheitunum. Ég ákvað þarna að reyna við þessa heima enda hef ég gert bæði marengs, lemoncurd og böku í öðrum uppskriftum svo því ekki […]