Author: María Krista

Saltleirsföndur

Það er mikið búið að spyrja um uppskrift af leirnum sem við Alma föndruðum hér fyrir nokkru á instastory. Ég er með þessa uppskrift á jólaspjöldunum sem eru aðgengileg á Vinaklúbbnum undir Frí uppskriftaspjöld á pdf formi en ég ákvað að skella henni hér líka svo við getum dúllað okkur […]

Súkkulaðichia með mascarponemiðju

Þessi réttur getur verið morgunmatur en hentar líka sem eftirréttur. Chia fræ eru sannkölluð ofurfæða og stútfull af vítamínum, kalki og prótíni. Í þessum rétt er chiafræjum blandað saman við möndlumjólk og sykurlaust síróp og borið fram með mascarponeblöndu sem gerir svo fallega lagskiptingu. Einföld uppskrift sem er bæði hægt að borða með fljótandi rjóma […]

“Twix” súkkulaðistykki- Vinsæl

Fyrst voru það snickersbitarnir, marsstykkið og nú Twix ? Já það er ekkert flókið að vera á sykurlausu mataræði þegar hægt er að útbúa svona mikið af góðgæti til hátíðarbrigða. Já ég segji spari því allt ketónammi getur ruglað í kerfinu okkar og kallað á meira af sætindum hjá einhverjum. […]

Vikumatseðill nr 9

Hér kemur níunda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill vikuna 2.-8. nóvember Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn. Fiskur í raspi Blómkál með crispy húð Pylsur og […]

Bulletproof ýmsar útgáfur

Morgnarnir mínir byrja alltaf á sömu rútínunni nema ég sé að fasta þá fæ ég mér ekkert með hitaeiningum fyrr en ég brýt föstuna. Hinsvegar elska ég að fá mér “bulletproof” drykk á morgnana og mín útgáfa er alltaf með heilögu kakói saman við sem ég hef ofurtrú á. Kakói er fullt af magnesíum, járni, […]

Lambakjöt í kormasósu

Ég elska indverskt og hef áður talað um það, ég notast nú oftast við kjúkling í mínum indversku tilraunum en ég átti lambabita frá Kjötkompaní sem komu skemmtilega á óvart og ég útbjó þennan frábæra rétt sem ég studdist við af Cookidoo síðunni sem við Thermomix notendur höfum aðgang að. Ég skipti út því sem […]

Maskafjör með Neutrogena

Þessi færsla er unnin í samstarfi við Neutrogena Eins og þið hafið tekið eftir þá er ég í átaki gagnvart húðumhirðunni á mér. Ég elska að liggja með maska og horfa á sjónvarpið og er mjög svo hrifin af vörunum frá Neutrogena sem ég var svo heppin að fá að […]

Vikumatseðill nr 8

Hér kemur sjöunda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill vikuna 19. – 25. október. Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn. Moldvarpa Steikt grjón með karrý Grillað kjöt […]

Lagkaka frá grunni

Nú er dagur lagkökunnar víst á morgun 24. október, líklega fundinn upp af Myllunni en mig langaði auðvitað að troða mér inn á hann og setja inn uppskrift af þessari dásamlegu kryddlagköku sem er gerð frá grunni. Það er önnur uppskrift hér á blogginu þar sem ég nota kökumix frá Funksjonell en fyrir þá allra […]

Einfaldar bollur

Einfaldar bollur já sem er hægt að hræra í á núll einni og bragðast frábærlega með súpu, salati eða með sykurlausri sultu og rjómaosti þessvegna. Það er fljótlegt að skella í þessar og mæli með að prófa. Print Innihald: 125 g möndlumjöl hefðbundið ekki fituskert100 g sýrður rjómi2 tsk lyftiduft, nota vínsteinslyftiduft1 stórt egg 1/3 […]