Author: María Krista

Hjónabandssæla- Vinsæl

Ja hérna hér 13. júlí 2020 rann upp bjartur og fagur og fögnuðum við hjónin því 24 ára brúðakaupsafmæli okkar. Við “byrjuðum saman” fyrir heilum 29 árum sem er ótrúlega skrítið þar sem við erum bara rétt rúmlega þrítug 😉 En hvað um það, við giftum okkur árið 1996 í […]

Avocadohummus

Þetta meðlæti er ægilega gott og einfalt og mjög svo ketóvænt. Ég smakkaði fyrst í matarboði hjá vinkonu og það varð bara að setja þetta á bloggið. Bæði er hægt að nota þessa snilld á parmesan ostakexið eða hreinlega með mat, mexíco mat eða með salati. Print innihald: 1 krukka fetaostur, sigta olíuna frá 2-3 […]

Marengskaka með rjóma

Jæja enn ein uppskriftin af marengs, nú án síróps og þessi hefur tekist vel í hvert sinn. Það er bæði hægt að gera um 6 pavlovur úr deiginu, jafnvel 8 stk eða 2 botna sem duga í stóra tertu. Þessi er passlega sæt en svo er geggjað að setja súkkulaðikrem eða karamellusósu yfir. Ég skar […]

Ostabrauð

Fathead deig er sívinsælt á Ketó og margir sem grípa í þá uppskrift til að gear pizzubotna, skinkuhorn, snúða og þessháttar. Öllu hráefni er einfaldlega skellt í skál og hitað á örfáum mínútum í örbylgjuofninum. Print Innihald hvítlauksbrauð: 200 g mosarella ostur2 msk rjómaostur80 g möndlumjöleða 45 g fituskert möndlumjöl1 tsk eplaedik1 egg1/2 tsk salt1/2 […]

Sveppasúpa með timían og hvítlauksbrauð í Thermomix

Sveppasúpur eru alltaf góðar ekki satt, þessi smakkast eins og á fínasta veitingastað og alveg laus við allt hveiti og þykkingarefni. Er því glúteinlaus og bragðmikil með góðri fitu. Mæli með því að baka gott lágkolvetna brauð með henni. Ég gerði í þetta sinn útgáfu af brauðstöngum og notaði Fat head uppskrift sem kom nokkuð […]

Pizzubotn úr purusnakki

Já allt er nú til. Ef þú vilt minnka magnið af möndlumjöli og kolvetnum í pizzunni þinni þá er hægt að prófa þennan pizzubotn sem er fituríkur og ansi mettandi. Það er skemmtilega öðruvísi bragð af honum, ekki þetta möndlubragð sem á til að finnast í möndlubakstrinum svo ég mæli með að prófa. Ég prófaði […]

Ostakex án eggja

Það eru alltaf einhverjir sem geta ekki eggin og í þessu dásamlega einfalda kexi er ekki nokkurt einasta egg ! Það er nú geggjað. Þetta er einfalt og fljótlegt og bragðast frábærlega. Ég mæli með að geyma í lokuðu íláti og bera fram með góðu salati, hummus eða ostum.. namm. Print Innihald: 220 g möndlumjöl240 […]

Möndlukökur þessar bleiku

Nomm þið hafið eflaust flest smakkað möndlukökur með bleikum glassúr. Þær eru svo góðar með kaffinu en auðvitað stútfullar af sykri. Ég ákvað að búa til sykurlausa útgáfu án glúteins og hveitis og þessar smakkast bara nákvæmlega eins og þær sem við þekkjum en bara algjörlega sykurlausar. Bleikur glassúr og málið er dautt. Ég notaði […]

Steikt “grjón” með karrý

Hver elskar steikt hrísgrjón á kínverskum ressum, rétt upp hönd !! Ég !! Munið þið eftir Asíu á Laugaveginum… ohhh þeir voru með grjónarétt sem var bara frá öðrum heimi og ég hugsa alltaf til þessa veitingastaðar með stjörnur í augum og slef út á kinn. En allavega ég endurgerði þennan fína rétt eftir minni […]

Pavlova með berjum

Marengs já marengs og pavlovur. Þetta er hinn eilífi höfuðverkur sykurlausa lífstílsins því sykur og sætuefni haga sér ekki eins. Það er þó hægt að gera ansi góðan marengs með því að nota hæfilegt magn af sætu og hjálpar einnig að nota ýmis leynitrikk í lkl bakstrinum eins og Xanthan gum og fleira. Hér er […]