Þessi pizzabotn minnir mig á grófu botnana sem voru alltaf til á Happ veitingastaðnum og Gló á sínum tíma. Ég persónulega elska svona “hollustu”bragð þótt að Berki mínum finnist þetta minna á kex en ég er viss um að einhverjar fíla svona týpur af pizzum. Ég gerði pestóið frá grunni sem tók mig nokkrar mín […]
Meðlæti
Beikon salsa
Já sæll hvað er það.. .beikon salsa.. uuu jú beikon og tómatar hitað saman og búin til salsasósa.. en með beikonbragði. Þessi uppskrift kom fyrir á gamla blogginu mínu og þróaðist útfrá beikonsultunni sem Simmi Vill og Jói kynntu á einhverja pizzu í den, líklega þegar Shake and pizza opnuðu. Allavega mér fannst hugmyndin góð […]
Geggjað ostasalat
Mér finnst oft vanta eitthvað annað salat en eggjasalat á markaðinn og þetta ostasalat var einstaklega auðvelt og fljótlegt. Það hentar bæði á hrökkkexið, bolluna eða sem meðlæti hreinlega og ég mæli með að prófa. Ég notaði smá súrar gúrkur í mitt til að fá svona súrsætt bragð en það má sleppa því eða jafnvel […]
Hvítkál í ofni
Það þarf nú varla að skrifa upp þessa uppskrift því hún er svo einföld en ég ákvað að setja þetta hér inn í meðlæti því oft er maður hugmyndasnauður og þá er eitthvað svona einfalt alveg málið. Hvítkálið er líka geggjað sem snakk á kvöldin. Trúið mér það er svo gott. Print Innihald: 1 hausk […]
Ostasósa – sterk og góð
Mér finnst ostasósa og nachos allt of gott stöff og ég skal viðurkenna að ef ég fer í bíó þá leyfi ég mér að stela einni flögu kannski tveimur af Nóa en læt svo staðar numið því auðvitað er þetta algjört rusl og fer ekki vel með mína flóru og heilsu. EEn það er hægt […]
Brokkolíklattar
Þessi uppskrift var á gamla blogginu mínu og voru nokkrir sem söknuðu hennar þegar ég lokaði gamla blogspotaðganginum mínum. Því set ég hana hér inn aftur en þessir klattar eru tilvaldir sem meðlæti með öllum mat, kjöt og fisk og auðvelt að geyma í frysti og taka fram þegar kemur að eldamennskunni. Það má leika […]
Múslí með jólakeim
Það er hægt að græja allskyns múslí og úrvalið er orðið svo gott af hráefni til að nota í stað sykurs, hunangs og síróps svo um að gera að búa til sitt eigið. Það kostar lítið og alltaf gott að eiga til að setja á skyr, gríska jógúrt eða þessvegna ofan á fallega köku. Uppistaðan […]
Mexíco skál með hakki
Ég elska guacamole og oftast tengi ég mexícomat við burrito og flatkökur einhversskonar en það þarf auðvitað ekki að troða kolvetnum og brauði í alla rétti heldur bara borða þá með gaffli eins og salat. Það var pælingin með þessari skál enda eru hverskonar “skálar” orðnar ótrúlega vinsælar út um allt. Þessi réttur er algjör […]
Bláberjasulta
Ég hef nú lítið verið fyrir sultur, en ég er hrifnari af chutney með ostum t.d. og sterkum chilihlaupum. Ég fékk hinsvegar nýtýnd ber frá mömmu og pabba og ákvað að gera sultu eins og ég gerði fyrir nokkrum árum og var með á blogginu mínu þegar ég byrjaði. Það þarf ekki mikla sætu með […]
Rauðlaukssulta
Ég ELSKA sultaðan rauðlauk og finnst hann geggjaður t.d. á hamborgara, með kalkúnasteikinni, nautasteikinni og svo er hann æði á pizzur með geitaosti, eða hreinlega bara allt sem tengist geitaosti. Ég gerði einfalda útgáfu sem má finna á Thermomix heimasíðunni en þar er notaður púðursykur sem ég einfaldlega skipti út fyrir Sukrin gold. Það má […]