Grísasamloka í barbq á Hard Rock er eitt það besta sem ég fæ eða “fékk” mér. Núna forðast ég auðvitað brauð og sykraðar sósur en það er alveg hægt að komast nokkuð nálægt þessu með því að gera sinn eigin rétt frá grunni. Sósan er alveg með nokkrum kryddum og svona en hún er ekki […]
Tag: Kjúklingur
Chilikjúkingur – spicy
Það er endalaust hægt að leika sér með kjúklingarétti og hér er einn sem er alveg sérlega góður og fljótlegur. Það elska hann allir sem smakka og gott að bera fram hvítlauksbrauð með honum, blómkálsgrjón og grænt gott salat. Print Innihald: 4 kjúklingabringur2 msk smjör, alls ekki spara smjörið1 tsk hvítlauksmauk eða 2-3 hvítlauksrif1 tsk […]
Kjúklingur í parmesanraspi
Það þarf ekki að flækja hlutina mikið til þess að þeir séu góðir. Hér skar ég kjúklingabringur í tvennt, makaði mæjónesi á hvorn helming og dreifið parmesan og möndlumjöli yfir ásamt kryddum. Það má líka búa til hálfgerðan graut úr mjölinu og mæjóinu og smyrja ofan á bringurnar, fiskinn eða grísakótiletturnar. Einfalt og gott og […]
Kjúklingur í pestó
Þessi réttur er ekkert frekar ketó eða lágkolvetna en hentar aftur á móti fullkomnlega fyrir þá sem aðhyllast slíkt mataræði. Það er hreinlega eins og þessi þekkta samsetning hafi verið gerð fyrir okkur í lágkolvetnageiranum. Við hendum oft í þennan kjúklingarétt þegar við höfum lítinn tíma og það geta allir skipst á að elda þennan. […]
Kjúklingur í raspi
Kjúklingur í raspi, já það hljómar of gott til að vera satt ! Það er samt alveg hægt að gera geggjað rasp úr ýmsu eins og parmesan, möndlumjöli, svínapurusnakki og svo auðvitað frábæra brauðmixinu frá Funksjonell. Ég einfaldlega mala brauðmixið fínna, krydda með góðu kjúklingakryddi, velti kjúklingabringum upp úr pískuðu eggi og svo raspinu góða. […]