Þessi skonsa eru alveg merkilega einföld og útkoman minnir svo sannarlega á þessa sem við þekkjum öll frá Ömmubakstri. Það er algjör snilld að skella í eina svona að morgni eða kvöldi og eiga til að narta í allan daginn. Gott að smyrja með smjöri og osti, nota egg eða annað álegg eða jafnvel bera […]
Month: mars 2019
Skinku og aspasrúlla
Þótt heilsuræktin og hollt mataræði sé efst á baugi hjá mörgum þá sleppir maður ekki saumaklúbbnum og hittingum í vetur enda fátt hollara mannsálinni en að hitta vini og kunningja, spjalla og „hygge sig“ Hér er uppskrift af rúllubrauði sem á svo sannarlega heima í næsta hitting og er þar að auki kolvetnalétt og góð viðbót á […]
Bollakökur með saltaðri karamellu
Þessar eru náttúrulega pínu út úr þessum heimi. Súkkulaðibollakökur með djúsí karamellusmjörkremi. Alveg stórgóðar og léttar í sér. Kremið er ótrúlega einfalt því það er í raun bara þeyttur rjómi. Þessi uppskrift passar fullkomnlega í 12 stórar bollakökur. Þessi karamellu uppskrift er líka dásamlega góð bara ein og sér, kæld og skorin í bita, jafnvel […]
Kúrbítssúpa
Ef ykkur langar í fljótlega og góða súpu sem hentar mjög vel á lágkolvetnamataræðinu þá mæli ég með þessari. Já það er kúrbítur í henni og ég held svei mér þá að ég sé að verða ofurástfangin af þessu grænmeti.Súpan er trufluð með góðri slettu af ólífuolíu en ég nota BIO frá OLIFA í allt […]
Súkkulaðibollakökur með kaffikremi
Þessar eru rosalegar og skemmtilega öðruvísi með djúsí kaffismjörkremi. Fyrir þá sem elska kaffi þá eru þetta THE BOMB. Ég reiknaði gróflega út að í hverri köku miðað við 12 stk úr uppskriftinni þá eru ekki nema 2 netcarb og það finnst mér ansi gott. Stór og flottur skammtur fyrir einn sem fullnægjir alveg sætuþörfinni. […]