Month: mars 2019

Purubrauð !

Já þið lásuð rétt, purubrauð úr svínapurusnakki það er mögulegt. Það er sem sagt notað í stað þess að setja möndlumjöl í brauð eða annað mjöl sem telur alltaf svolítið í kolvetnum. Þetta verður ótrúlega bragðgott líka með purusnakkinu sem er dálítið saltað svo ég mæli með að krydda með einhverju öðru en salti. Ég […]

Ostasalat

Nomm ostasalat með vínberjum, ennnn neibb engin vínber í boði hér svo ég nota bara smá fiber sýróp sykurlaust og allir eru happy. Það mætti sossum setja nokkur bláber en fyrir minn smekk þá er sýrópið þrælfínt og góður staðgengill sætunnar úr vínberjunum. Svona salat má auðvitað borða með góðu hrökkkexi eða nýbökuðu brauði og […]

Prinsessubollakökur

Það er svo gaman þegar krem heppnast vel á bollakökur enda svo smart að skreyta tertur og múffur með fallegu kremi. Þetta krem er algjör snilld og hefur alltaf heppnast hjá mér. Það er notað Xanthan gum í það og það er nauðsynlegt til að kremið haldi lögun sinni lengi. Það má að sjálfsögðu sleppa […]

Kjötfarsbollur soðnar eða steiktar

Kjötfars var í uppáhaldi hjá mér hér áður og rónasteik eða franskar nátthúfur í sérlegu uppáhaldi en þá smurðum við kjötfarsi á brauð og steiktum á báðum hliðum. Þetta var svo borðað með tómatsósu. Ekki beint það hollasta en ef maður gerir kjötfarsið frá grunni og sleppir hveiti og glúteini þá er alveg hægt að […]

Kjúklingur í Kim`s raspi

KFC einhver ? Það er ótrúlegt hvað er hægt að snúa nánast öllu sér í vil. Ég elska KFC ægilega mikið og á pínu erfitt með að geta ekki nælt mér í bita með fullkomnlega góðri samvisku. Ég viðurkenni að ég hef “leyft” mér stöku bita en alveg fengið bullandi móral því ég hef ekki […]

Bananabrauð, án banana !

Já ert þú bananabrauðsfíkill ? Ég elska lyktina af bananabrauði en get ómögulega komið ofan í mig banana eins merkilegt og það er nú. Það hentar mér því ágætlega að baka bananabrauð án banana !! Bananar eru ekki beint æskilegir á lágkolvetnamataræðinu og það truflar mig ekki neitt en ég veit að mörgum finnst lyktin […]

Hrökkex með parmesanosti

Að gera gott hrökkkex getur verið pínu snúið ef verið er að nota eingöngu fræ því hveitið er út úr myndinni auðvitað. Það er þó ótrúlega einfalt að nota ost í kexið og hér er fín uppskrift af stökku ostahrökkexi sem bragð er af. PrintInnihald:150 g eggjahvíta óþeytt200 g parmesanostur150 g blönduð fræ, t.d. sólblóma, […]

Brauðstangir

Það er laugardagskvöld, steikin búin að setjast í mallanum og nánast komið að háttatíma. Bíómyndin hálfnuð og þá allt í einu bankar nartþörfin hjá frú Maríu Kristu. Hvað gera bændur, jú hendast inn í eldhús og snara fram brauðstöngum á mettíma. Örbylgjuofninn kemur sér vel í þessari uppskrift en eflaust er hægt að bræða ost […]

Heilagt kakó

Já það hafa eflaust þó nokkrir tekið eftir óstjórnlegri kakó-kaffidrykkju minni upp á síðkastið en kakóið er orðinn fastur liður í daglegri rútínu hjá mér. Ég elska að drekka kakóið þegar því er blandað við kaffi, smjör og fleira gúmmelaði en það má að sjálfsögðu neyta þess eins og maður vill. Hér er texti frá […]

Karrý pylsur

Sko það sem stendur upp úr Berlínarferðum mínum, sem eru tvær talsins eða já kannski þrjár, eru currywurst pylsurnar sem þjóðverjarnir eru þekktir fyrir og það var auðvitað algjört möst að prófa þær. Ég sleppti fröllunum en leyfði mér sósuna sem var eflaust með sykri en þegar heim var komið var það fyrsta sem ég […]