Month: janúar 2020

Múslí sem bragð er að

Einfalt múslí er lykilorðið. Það er gott að geta gripið í 1-2 msk af stökku og hollu múslí sem þú veist nákvæmlega hvað inniheldur ekki satt? Þetta múslí er ferlega einfalt og inniheldur Fiber síróp til að sæta, góðar hnetur og fræ. Hampfræ eru ofurfæða sem gerir húðinni gott og mælt með fyrir börn og […]

Mæjónes frá grunni

Að gera sitt eigið mæjónes er náttúrulega best í heimi. Þá vitum við nákvæmlega hvað það inniheldur, hvernig olíur eru notaðar og þar fram eftir götunum. Hér er mjög einföld og góð uppskrift af mæjónesi sem dugar vel í heila viku ef ekki lengur, út á salöt, brauðsneiðar og margt fleira. Ég notaði steikingarolíuna frá […]

Blómkálsmús með piparosti

Þessi blómkálsmús er afar einföld og þægileg en ég notaði Thermomix til að útbúa hana en auðvitað er hægt að nota önnur tæki í verkið. Thermo er bara einfaldlega þægilegasta græja í veröldinni í svona bras. Þessi uppskrift kom svo til upp úr þurru en ég elska fljótlega rétti og að rífa piparostinn í sósur […]

Súkkulaðimús í sparifötum

Ég átti afmæli á gamlaársdag og ákvað því að bera fram súkkulaðimús á tvo vegu en við vorum að fá nýtt hvítt Cavalier súkkulaði í búðina fyrir jólin og það varð að prófa það en ekki hvað. Ég notaði uppskrift af brownie hér af síðunni í botninn en í raun má nota hvaða lágkolvetnabotn sem […]

Rautt pestó, klikkað gott

Þegar ég gekk með Nóa minn yngsta sem nú er 16 ára mannbarn þá kynntist ég skemmtilegum hóp kvenna sem voru allar að ganga í gegnum það sama og ég s.s. voru óléttar. Þetta var hinn svokallaði desemberbumbuhópur, sá fyrsti og eini sem ég hef kynnst því þegar ég gekk með eldri börnin þá tíðkaðist […]