Þá er það stóra rjómabollumálið. Það fer að líða að bolludeginum og ekki seinna vænna en að æfa sig í bollugerð svo maður falli ekki í einhverjar freistingar. Ég hef birt hér áður uppskrift af rjómabollum með kollageni sem eru mjög góðar en hér nota ég vörur frá Funksjonell eingöngu og koma þær einnig mjög […]
Month: janúar 2020
Frönsk súkkulaðikaka
Það þekkja einhverjir litlu syndina sætu sem er svona rennandi mjúk súkkulaðibomba oftast bökuð í litlum formum. Hér er komin ein álíka en meira svona frönsk terta bökuð í formi. Þetta er mjög einföld kaka og sniðugt að gera ef gesti ber að garði með stuttum fyrirvara. Print Innihald: 160 g dökkt sykurlaust súkkulaði, mæli […]
Fitubombur eða pipp ??
Já sko bragðið af þessum svíkur engan og þær eru sko fáránlega einfaldar og góðar þessar fitubombur sem seðja bæði sykurpúkann og fituskort ef slíkur er fyrir hendi. Það er geggjað að eiga þessar í ískáp eða frysti og grípa í ef fituskammti dags hefur t.d. ekki verið náð sem er þá yfirleitt seinnipart dags […]
Kjöt í karrý…í Thermomix
Kjöt í karrý er einn af mínum uppáhaldsréttum úr æsku hjá henni mömmu. Hún elskar ekkert endilega að elda en kjöt í karrý er hennar “thing” Hún sauð alltaf fullan pott af kartöflum, annan pott af snjóhvítum hrísgrjónum og bakaði svo upp geggjaða karrýsósu fyrir okkur sem við sleiktum af diskunum. Ég reyndi ekki einu […]
Kjöt í karrý…
Kjöt í karrý er einn af mínum uppáhaldsréttum úr æsku hjá henni mömmu. Hún elskar ekkert endilega að elda en kjöt í karrý er hennar “thing” Hún sauð alltaf fullan pott af kartöflum, annan pott af snjóhvítum hrísgrjónum og bakaði svo upp geggjaða karrýsósu fyrir okkur sem við sleiktum af diskunum. Ég reyndi ekki einu […]
Morgunvaffla með kanil og vanillu
Þessi vaffla er bara annað level einföld og bragðgóð. Ekta svona djúsí morgunverður þegar maður nennir ekki að baka mikið og er með ægilegar fantasíur yfir nýbökuðu bakkelsi. Þessi er löðrandi ketóvæn, ostur, egg og krydd með slettu af möndlumjöli 🙂 Vafflan eða vöfflurnar tvær sem nást úr uppskriftinni eru um 4 netcarb. Góðar með […]
Súkkulaðisprengjur með mjúkri fyllingu
Þessi færsla er unnin í samstarfi með MS sem útvegaði mér hráefni í þessar dásamlegu súkkulaðikökur sem bragð er af. Það er fátt betra en ljúffeng bollakaka með súkkulaðibragði finnst mér en ég ákvað að fara skrefinu lengra og hafa mjúka fyllingu innan í sem gefur henni þetta extra góða bragð. Ég gerði uppskrift af […]
Græna ídýfan
Þessi uppskrift er gerð í samstarfi við MS- Gott í matinn sem treystu mér fyrir hráefnum sínum. Mér finnst eðla alltaf tjúlluð en langaði að prófa meiri ostaídýfu með chilibragði og þessi kom þrusuvel út. Ég hef séð marga nota jalapenos á erlendum matarvefjum en þar sem hann er ekki alltaf til þá skellti ég […]
Bláberjaskonsa eða kaka
Ég fjárfesti í Airfryer um daginn handa syni mínum, þetta var s.s jólagjöfin hans enda elskar hann franskar og skárra að hann eldi þær í Airfryer en að kaupa djúpsteiktar. Ég hafði þó ekki hugmynd um hversu mikil snilld þessi græja er fyrr en ég prófaði. Ég keypti mína í Costco, Philips mjög stór og […]
Öbbabolla úr brauðmixi
Fyrir þá sem nenna hreinlega ekki neinum bakstri en vilja njóta og borða fljótlega rétti eins og öbbabollur sem þarf lítið að hafa fyrir þá er algjör snilld að nýta sér brauðmixin frá Funskjonell. Ég blanda þeim saman við egg og bæti við smá fitu til að gera þau djúsí og hæf í örbylgjuofninn. Þetta […]