Það er svo mikið af góðum uppskriftum á Cookidoo síðunni sem er hugsuð fyrir Thermomix eigendur og hér er ein sem ég útbjó mér í um daginn. Hún er einstaklega auðveld og ég breytti bara smá um ostategund og lauk en það má alveg leika sér með innihaldið eins og maður vill. Ég mæli með […]
Author: María Krista
Lambakjöt í kormasósu- vinsæl
Ég elska indverskt og hef áður talað um það, ég notast nú oftast við kjúkling í mínum indversku tilraunum en ég átti lambabita frá Kjötkompaní sem komu skemmtilega á óvart og ég útbjó þennan frábæra rétt sem ég studdist við af Cookidoo síðunni sem við Thermomix notendur höfum aðgang að. Ég skipti út því sem […]
Bleikar prinsessukökur
Þessar bollakökur eru úr pínu skemmtilegu innihaldi eða smjörbaunum frá Änglamark og fást í Nettó. Ein ferna dugar í 12 bollakökur og síðan eru egg og kókoshveiti notuð í deigið svo kökurnar eru bæði glúteinlausar, sykurlausar og hnetulausar, s.s. ekkert möndlumjöl fyrir þá sem þola það illa. Ég mæli með að byrja á kreminu og […]
Vikumatseðill nr 15
Hér kemur fimmtánda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill vikuna 25. – 31. janúar Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn. Ostasalat og bollur Kjúklinganaggar Acai orkuskálin Kjúklingur […]
Ketó Acai orkuskál
Nú eru heilsudagar að byrja í Nettó eftir helgina og ég mæli með að hafa augun opin því það verður hellingur af spennandi nýjungum í boði sem þið gætuð haft gaman af. Til að mynda sá ég Sambason Acai vörurnar komnar í frystana og ég var ekki lengi að grípa í einn til að gera […]
Geggjað ostasalat
Mér finnst oft vanta eitthvað annað salat en eggjasalat á markaðinn og þetta ostasalat var einstaklega auðvelt og fljótlegt. Það hentar bæði á hrökkkexið, bolluna eða sem meðlæti hreinlega og ég mæli með að prófa. Ég notaði smá súrar gúrkur í mitt til að fá svona súrsætt bragð en það má sleppa því eða jafnvel […]
Hvítkál í ofni
Það þarf nú varla að skrifa upp þessa uppskrift því hún er svo einföld en ég ákvað að setja þetta hér inn í meðlæti því oft er maður hugmyndasnauður og þá er eitthvað svona einfalt alveg málið. Hvítkálið er líka geggjað sem snakk á kvöldin. Trúið mér það er svo gott. Print Innihald: 1 hausk […]
Kjúklinganaggar fyrir allskonar nagga
Á gömlu bloggsíðunni minni var ég með mjög góða uppskrift af kjúklinganöggum sem voru úr kjúklingabringum skornum í bita og velt upp úr raspinum hér í þessari uppskrift. Ég rakst síðan á aðra útgáfu þar sem kjúklingurinn var hakkaður og ostur settur saman við. Ég prófaði að gera báðar týpur og smökkuðust báðar vel. Fyrir […]
Bollur – fljótlegar og fínar
Bollur bollur, þessar eru mjög góðar með helgarbrunchinum, þær eru pínu sætar útaf kókoshveitinu en léttar og góðar í magann og lítið af kolvetnum. Trefjarnar eru góðar og gott að mala fræin og möndlurnar áður en því er blandað við eggjahræruna. Mæli með að prófa. Print Innihald: 3 egg150 g rjómaostur100 g kotasæla30 g sólblómafræ15 […]
Vikumatseðill nr 14
Hér kemur fjórtánda vikan og þú getur halað niður þessum matseðli, prentað út og sett á ískápinn eða geymt í símanum eða tölvu. Matseðill vikuna 18. – 24. janúar Hér fyrir neðan eru linkar á allar uppskriftirnar á blogginu sem passa í matseðilinn. Fiskibollur Lasagna Tom Kha Gai súpa nýtt […]