Oopsie brauð eða skýjabrauð oft kallað á íslensku er alveg merkileg uppgötvun. Fyrir þá sem sakna þess að hafa einhverskonar brauðmeti til að halda uppi álegginu, salatinu eða hamborgaranum þá er hér komin frábær leið til þess að fá brauðfílinginn aftur í kolvetnasnauða líf ykkar. Það er mikilvægt að stífþeyta hvíturnar vel í þessari uppskrift […]
Brauðmeti
Skonsur & lemoncurd
Já þið heyrðuð rétt, skonsur og lemoncurd, svona eins og í bresku bíómyndunum. Það er eitthvað sérlega geggjað að gæða sér á nýbakaðri skonsu og ég á frekar erfitt með að standast þær t.d. á Starbucks en ég hef þraukað síðustu árin og bý mér til heimagerðar, sykurlausar og glúteinfríar skonsur um leið og ég […]
Morgunbollur
Þessar brauðbollur hafa mikið verið notaðar á mínu heimili og gott að grípa í þessa uppskrift þegar tíminn er naumur. Það er bæði hægt að nota rifinn ost eða rjómaost í þær og er það smekksatriði. Ég mæli með að þið hendið í þessar fyrir næsta dögurð. PrintBrauðbollur:3 egg150 g möndlumjöl120 g rifinn ostur EÐA […]
Skinkuhorn
Hver saknar þess að fá nýbakað brauð úr bakaríinu um helgar ? Stundum kemur þessi tilfinning í mig enda er brauð minn helsti akkilesarhæll. Þá kemur þessi uppskrift skemmtilega á óvart og fullnægjir minni brauðþörf og gott betur. PrintInnihald:300 g rifinn mosarella ostur50 g rjómaostur50 g kókoshveiti1 msk Husk120 g eggjahvítur u.þ.b. 4 hvítur1/2 tsk […]
Hampfræbrauð
Það getur verið snúið að baka gott brauð án þess að nota hveiti og ger en það er þó ekki ómögulegt. Mér finnst best að nota sem mest af fræjum, chiaseed mjöli og HUSK og minna af kókoshveiti og möndlumjöli enda eiga brauðin til að bragðast of sæt ef notað er of mikið af slíku. […]