Já það er merkilegt hvað skortur á hráefni ýtir manni út í mikla tilraunastarfssemi. Núna um helgina langaði mig ægilega mikið í samlokubrauð með skinku og osti steikt á pönnu. Ég átti ekki til eitt einasta egg í ísskápnum en ég átti hvítur úr brúsa sem á prófaði að nota. Til þess að fá lyftinguna […]
Matur
Kjúklingasúpa – Ramen fyrir 2
Þegar ég vann með saumakonunum hjá Kötlu systur var ein japönsk á meðal starfsmanna sem heitir Mai og er tær snillingur, í matargerð og handverki. Ég dáðist alltaf að því sem hún var að malla sér í hádeginu á meðan hinar hituðu sér upp fisk eða pizzu gærdagsins þá var Mai í einhverjum ægilegum tilfæringum […]
Kjúklingatwister með barb-q
Sko það eru náttúrulega ekkert eðlilega girnilegir réttir hjá Paz.is og hún heillaði mig alveg upp úr skónum með kjúklingatwister með barb-q sem ég varð að endurgera. Það gengur náttúrulega ekki að nota hráefnin sem Paz notar en ég umbreytti bara og voila ekkert mál, jú ok smá bras að baka vefjur og sona en […]
Hrísgrjónaréttur með karrý kjúkling, sveppum og mæjó
Ég man vel eftir veislum sem mamma hélt þar sem hún og bauð upp á rétt með karrýgrjónum, sveppum, mæjó og einhverju próteini, skinku, rækjum, fisk eða kjúkling ? Þetta var svo góður ofnréttur og ristað brauð með smjöri var borið fram með honum, ekta saumaklúbbsréttur ef þið skiljið. En hver segir að það megi […]
Doritos “snakk” án hnetumjöls
Já það eru ekki allir sem þola hnetur, bæði vegna þess að það getur hægt á létting að borða of mikið af möndlum en líka fyrir þá sem eru með hnetuóþol eða ofnæmi þá hentar það ekki alltaf. Ég prófaði að gera uppskrift sem flestir kannast við eða Fathead uppskrift og notaði annarsskonar mjöl í […]
Taco skeljar í vöfflujárni
Það er mjög auðvelt að henda í ostatacos í ofni en ég prófaði að gera mínar í vöfflujárninu til að flýta fyrir og það heppnaðist mjög vel. Ég elska cumin kryddið frá Kryddhúsinu og notaði það í “deigið” en það má krydda með því sem fólk vill. Ég fyllti skeljarnar með góðu hakki sem ég […]
Mozarella og pestó pizza
Þessi pizzabotn minnir mig á grófu botnana sem voru alltaf til á Happ veitingastaðnum og Gló á sínum tíma. Ég persónulega elska svona “hollustu”bragð þótt að Berki mínum finnist þetta minna á kex en ég er viss um að einhverjar fíla svona týpur af pizzum. Ég gerði pestóið frá grunni sem tók mig nokkrar mín […]
Ketó Acai orkuskál
Nú eru heilsudagar að byrja í Nettó eftir helgina og ég mæli með að hafa augun opin því það verður hellingur af spennandi nýjungum í boði sem þið gætuð haft gaman af. Til að mynda sá ég Sambason Acai vörurnar komnar í frystana og ég var ekki lengi að grípa í einn til að gera […]
Kjúklinganaggar fyrir allskonar nagga
Á gömlu bloggsíðunni minni var ég með mjög góða uppskrift af kjúklinganöggum sem voru úr kjúklingabringum skornum í bita og velt upp úr raspinum hér í þessari uppskrift. Ég rakst síðan á aðra útgáfu þar sem kjúklingurinn var hakkaður og ostur settur saman við. Ég prófaði að gera báðar týpur og smökkuðust báðar vel. Fyrir […]
Tom kha gai súpa
Þessi súpa er ein af mínum uppáhalds í heiminum. Það er svo gott að fá sér heita og spicy tælenska súpu á vetrarkvöldum og ég gerði þessa ketóvæna með smá meiri fitu og nota Sukrin gold til að sæta. Kjúklingalæri komu vel út og gáfu góða fitu, karrý og kóríander en þeir sem ekki meika […]