Matur

This category can only be viewed by members. To view this category, sign up by purchasing Vinaklúbbur Kristu - Ársáskrift or Vinaklúbbur Kristu - 2 ára plan !!.

Kjúklingatwister með barb-q

Sko það eru náttúrulega ekkert eðlilega girnilegir réttir hjá Paz.is og hún heillaði mig alveg upp úr skónum með kjúklingatwister með barb-q sem ég varð að endurgera. Það gengur náttúrulega ekki að nota hráefnin sem Paz notar en ég umbreytti bara og voila ekkert mál, jú ok smá bras að baka vefjur og sona en […]

Hrísgrjónaréttur með karrý kjúkling, sveppum og mæjó

Ég man vel eftir veislum sem mamma hélt þar sem hún og bauð upp á rétt með karrýgrjónum, sveppum, mæjó og einhverju próteini, skinku, rækjum, fisk eða kjúkling ? Þetta var svo góður ofnréttur og ristað brauð með smjöri var borið fram með honum, ekta saumaklúbbsréttur ef þið skiljið. En hver segir að það megi […]

Doritos “snakk” án hnetumjöls

Já það eru ekki allir sem þola hnetur, bæði vegna þess að það getur hægt á létting að borða of mikið af möndlum en líka fyrir þá sem eru með hnetuóþol eða ofnæmi þá hentar það ekki alltaf. Ég prófaði að gera uppskrift sem flestir kannast við eða Fathead uppskrift og notaði annarsskonar mjöl í […]

Taco skeljar í vöfflujárni

Það er mjög auðvelt að henda í ostatacos í ofni en ég prófaði að gera mínar í vöfflujárninu til að flýta fyrir og það heppnaðist mjög vel. Ég elska cumin kryddið frá Kryddhúsinu og notaði það í “deigið” en það má krydda með því sem fólk vill. Ég fyllti skeljarnar með góðu hakki sem ég […]

Mozarella og pestó pizza

Þessi pizzabotn minnir mig á grófu botnana sem voru alltaf til á Happ veitingastaðnum og Gló á sínum tíma. Ég persónulega elska svona “hollustu”bragð þótt að Berki mínum finnist þetta minna á kex en ég er viss um að einhverjar fíla svona týpur af pizzum. Ég gerði pestóið frá grunni sem tók mig nokkrar mín […]

Kjúklinganaggar fyrir allskonar nagga

Á gömlu bloggsíðunni minni var ég með mjög góða uppskrift af kjúklinganöggum sem voru úr kjúklingabringum skornum í bita og velt upp úr raspinum hér í þessari uppskrift. Ég rakst síðan á aðra útgáfu þar sem kjúklingurinn var hakkaður og ostur settur saman við. Ég prófaði að gera báðar týpur og smökkuðust báðar vel. Fyrir […]

Tom kha gai súpa

Þessi súpa er ein af mínum uppáhalds í heiminum. Það er svo gott að fá sér heita og spicy tælenska súpu á vetrarkvöldum og ég gerði þessa ketóvæna með smá meiri fitu og nota Sukrin gold til að sæta. Kjúklingalæri komu vel út og gáfu góða fitu, karrý og kóríander en þeir sem ekki meika […]

Tortilla

Ég rakst á skemmtilegt trend sem er í gangi á Tik tok en það er Tortillachallange, þar sem Tortilla er skorin og brotin á ákveðin hátt. Mér fannst ég klárlega þurfa að prófa og til að gera nokkuð “sveigjanlega” Tortillu þá prófaði ég að nota brauðmixið frá Funksjonell eða FIBER brauðið og malaði það í […]