Tag: Funksjonell

Marmarakaka Funksjonell

Stundum er algjör snilld að grípa í kökumixin frá Funksjonell til að flýta fyrir sér og svo eru þau alveg æðislega bragðgóð, bæði í vöfflur, sítrónukökur, möndlukökur og svo þessa frábæru marmaraköku sem klikkar ekki. Ég bæti alltaf við smá sýrðum rjóma og minnka vatnið og hún verður meiriháttar mjúk og góð fyrir bragðið. Ég […]

Öbbabolla úr brauðmixi

Fyrir þá sem nenna hreinlega ekki neinum bakstri en vilja njóta og borða fljótlega rétti eins og öbbabollur sem þarf lítið að hafa fyrir þá er algjör snilld að nýta sér brauðmixin frá Funskjonell. Ég blanda þeim saman við egg og bæti við smá fitu til að gera þau djúsí og hæf í örbylgjuofninn. Þetta […]

Prinsessubollakökur

Það er svo gaman þegar krem heppnast vel á bollakökur enda svo smart að skreyta tertur og múffur með fallegu kremi. Þetta krem er algjör snilld og hefur alltaf heppnast hjá mér. Það er notað Xanthan gum í það og það er nauðsynlegt til að kremið haldi lögun sinni lengi. Það má að sjálfsögðu sleppa […]

Kjötfarsbollur soðnar eða steiktar

Kjötfars var í uppáhaldi hjá mér hér áður og rónasteik eða franskar nátthúfur í sérlegu uppáhaldi en þá smurðum við kjötfarsi á brauð og steiktum á báðum hliðum. Þetta var svo borðað með tómatsósu. Ekki beint það hollasta en ef maður gerir kjötfarsið frá grunni og sleppir hveiti og glúteini þá er alveg hægt að […]

Marsipanhnappar

Þegar sætindapúkinn mætir á svæðið í öllu sínu veldi, gerist reyndar sífellt sjaldnar hjá mér þar sem blóðsykrinum er haldið í jafnvægi á þessu frábæra mataræði, en gerist þó stundum á ákveðnum tímum mánaðarins, þá er stórsniðugt að baka marsipanhnappa. Þetta er gert úr tilbúnu marsipani frá Sukrin sem fæst t.d. í verslun okkar systra. […]

Kjúklingur í raspi

Kjúklingur í raspi, já það hljómar of gott til að vera satt ! Það er samt alveg hægt að gera geggjað rasp úr ýmsu eins og parmesan, möndlumjöli, svínapurusnakki og svo auðvitað frábæra brauðmixinu frá Funksjonell. Ég einfaldlega mala brauðmixið fínna, krydda með góðu kjúklingakryddi, velti kjúklingabringum upp úr pískuðu eggi og svo raspinu góða. […]