Tag: Thermomix

Ostabrauð í Thermomix

Fathead deig er sívinsælt á Ketó og margir sem grípa í þá uppskrift til að gear pizzubotna, skinkuhorn, snúða og þessháttar. Yfirleitt þarf að nota örbylgjuofn í verkið en hér nota ég Thermomix sem er náttúrulega algjör tímasparnaður og blandar deiginu svo miklu betur saman. Öllu hráefni skellt í skál og hitað á örfáum mínútum. […]

Ostabrauð

Fathead deig er sívinsælt á Ketó og margir sem grípa í þá uppskrift til að gear pizzubotna, skinkuhorn, snúða og þessháttar. Öllu hráefni er einfaldlega skellt í skál og hitað á örfáum mínútum í örbylgjuofninum. Print Innihald hvítlauksbrauð: 200 g mosarella ostur2 msk rjómaostur80 g möndlumjöleða 45 g fituskert möndlumjöl1 tsk eplaedik1 egg1/2 tsk salt1/2 […]

Sveppasúpa með timían og hvítlauksbrauð í Thermomix

Sveppasúpur eru alltaf góðar ekki satt, þessi smakkast eins og á fínasta veitingastað og alveg laus við allt hveiti og þykkingarefni. Er því glúteinlaus og bragðmikil með góðri fitu. Mæli með því að baka gott lágkolvetna brauð með henni. Ég gerði í þetta sinn útgáfu af brauðstöngum og notaði Fat head uppskrift sem kom nokkuð […]

Ricotta heimagerður

Hún Katla systir er mesti nautnabelgur sem ég þekki fyrir utan mig sjálfa. Hún tók eitt sinn þátt í ricotta ostakeppni hjá Búrinu ásamt starfsstúlkunum sínum og áttu þær s.s. að bragðbæta ostinn sem búinn var til á námskeiðinu. Hún og hennar lið gjörsigraði auðvitað enda með afbrigðum matvitrar. Í þeirra útfærslu var nýgerður ricottaostur […]

Karamellur í TM5 og TM6

Já að gera karamellur er búið að vera smá ferli hjá mér, ég hef gert þær með minna sýrópi, meira sýrópi, meira af rjóma, lengri tíma styttri tíma og allt frameftir götunum og margir sem gera sínar öðruvísi. Þessi heppnaðist vel núna og ég lét hana bara kólna í ísskáp. Það skiptir máli að sjóða […]

Hvítkáls risotto í Thermomix

Svepparisotto er einn réttur sem fer alveg með mig ef ég sé hann á matseðli. Mér finnst það ægilega gott sko. En nei hrísgrjón eru ekki æskileg enda full af sterkju og kolvetnum sem rífa upp blóðsykurinn og það viljum við forðast. Ég ákvað nú í dag að fara að auka aðeins grænmetisskammtinn því skv […]

Aspassúpa frá grunni í Thermomix

Ég átti leið í Nettó eins og svo oft áður á leið heim úr vinnu eða öðru stússi og ætlaði svo sannarlega ekki að hafa súpu á föstudegi en þegar ég sá aspasbakkana í grænmetisdeildinni, þessa litlu krúttlegu þá stóðst ég ekki mátið og kippti með mér heim knippum af aspas. Það yrði bara súpa […]

Aspassúpa frá grunni

Ég átti leið í Nettó eins og svo oft áður á leið heim úr vinnu eða öðru stússi og ætlaði svo sannarlega ekki að hafa súpu á föstudegi en þegar ég sá aspasbakkana í grænmetisdeildinni, þessa litlu krúttlegu þá stóðst ég ekki mátið og kippti með mér heim knippum af aspas. Það yrði bara súpa […]

Hvítkáls risotto

Svepparisotto er einn réttur sem fer alveg með mig ef ég sé hann á matseðli. Mér finnst það ægilega gott sko. En nei hrísgrjón eru ekki æskileg enda full af sterkju og kolvetnum sem rífa upp blóðsykurinn og það viljum við forðast. Ég ákvað nú í dag að fara að auka aðeins grænmetisskammtinn því skv […]

Karamellur

Já að gera karamellur er búið að vera smá ferli hjá mér, ég hef gert þær með minna sýrópi, meira sýrópi, meira af rjóma, lengri tíma styttri tíma og allt frameftir götunum og margir sem gera sínar öðruvísi. Þessi heppnaðist vel núna og ég lét hana bara kólna í ísskáp. Það skiptir máli að sjóða […]