Ég sakna stundum þess að geta ekki fengið mér nýbakaðar múslíbollur, þessar með rúsínunum muniði. Þær eru svo góðar með smjöri og osti og oftast drakk ég heila fernu af appelsínusafa með. Það var þá en nú þarf að finna sér aðrar leiðir og ég prófaði því að nota Fiberbrauðmixið góða í staðgengilsbollur. Bláber og […]
Month: maí 2020
Grillbrauð – sveitta samlokan
Ég fæ oft fyrirspurn um þessa sem er í einum af uppskriftapökkunum og ætla að henda henni inn hér líka. Þetta er ekta til að grípa í ef maður er í einhverju sveittu kasti og vill fá sér kósýmat og hafa það notalegt, gleyma að maður sé hættur í brauði og bara njóta. Print INNIHALD: […]
Kjúklingaborgari í raspi
Já það er sko hægt að gera geggjaðan mat með raspi án þess að nota panko, hveiti eða orlýdeig og hér er einfaldlega notaður raspur úr lava cheese osti, parmesan og purusnakki sem öllu er mixað saman. Þetta var ótrúlega gott og bragðsterkt en þó ekki of sterkt krydd enda hentar það ekki öllum að […]
Heitt salat, ekta með grillinu
Fyrir langa löngu kom Sigrún vinkona færandi hendi með grænmeti á grillið í matarboð. Því var pakkað inn í álpappír og virtist óttalegt gums í fyrstu. Þetta reyndist svo auðvitað alveg óskaplega gott og ég hef oft gert þetta með mat síðan. Ég elska að henda í svona rétt með grillmat og það er algjör […]
Fiskur í raspi.
Já haldið ykkur nú, fisk uppskrift. Ég er ekki mikið að borða fisk þar sem ég virðist ekki brjóta niður ensím í fisknum og á það til að anga pínu daginn eftir af fisk !!! Það er víst til þessi sjúkdómur og kallast Fish odour syndrome og auðvitað er ég með hann, eða snert af […]
Blómkál með “crispy”húð og indverskum keim.
Þetta er svo sjúklega gott blómkál, ég er búin að sjá svo marga djúpsteikja blómkál og virðist vera heitasta trendið í taco heiminum. Ég átti blómkál og krydd svo ég skellti saman í eina útgáfu sem kom bara ótrúlega vel út. Ég notaði fyrst ofninn minn í þetta verk og hitaði en skellti svo í […]
Gulrótataka úr Funksjonell mix með twist
Já ég hef gert ófáar útfærslurnar með kökumixinu frá Funksjonell og þessi kom æðislega vel út líka eins og allar hinar. Hér nota ég 1 gulrót eða 100g svo það eru um 7 g af kolv af gulrótinni í kökunni sem bætist við. Ég nota líka sýrðan rjóma sem gerir kökuna extra mjúka og kókosolíu […]
Lífstíll til framtíðar
Hér er á ferðinni vefútgáfa af námskeiðinu mínu Lífstíll til framtíðar sem ég hef haldið í rúmt ár í mínu húsnæði. Nú er staðan breytt sökum Covid ástands og minna um samkomur vegna fjöldatakmarkana. Ég vil líka geta náð til fleiri aðila úti á landi eða erlendis sem vilja kynna sér betur […]
Purusnakksnammi
Já þetta purusnakk er alveg að slá í gegn. Kakan hefur verið bökuð nokkrum sinnum enda enga stund verið að henda í þetta. Hér er uppskrift af kökunni. Mér finnst svo purunammið líka algjör snilld og gott að eiga í frysti með pipardufti yfir. Print innihald: 1 poki purusnakk KIMS tæp 100 g160 g súkkulaði […]