Kannast einhver við að fá allt í einu æði í eitthvað smá sætt eftir matinn en nennir ekki að baka heila köku. Bara ein sneið myndi bjarga kvöldinu? Hér er mjög fín uppskrift af “öbba” köku sem gæti komið sér vel í þessum tilfellum. Kremið er hægt að gera í […]
Uppáhaldsuppskriftirnar
Hér eru þær uppskriftir sem eru aðgengilegar öllum. Ef þú vilt komast í allar uppskriftirnar sem eru á blogginu þá er í boði að gerast áskrifandi að síðunni. Ársgjaldið er 4990 og greitt einu sinni á ári.
Sumarbollur með graskersfræjum – Vinsæl
Já það kveikir alltaf í manni allur þessi bakstur á samfélagsmiðlum og þar sem ég er algjör brauðkona þá er ég alltaf að finna út hvernig hægt er að nálgast brauðstemminguna á lágkolvetna mataræðinu. Ég reyndi að baka þessa uppskrift með geri og kókoshveiti en það hrundi allt í sundur […]
Hrísterta – Vinsæl
Nei haldið á ketti, ýmislegt hef ég nú prófað og séð hjá fólki en hver hefði trúað að purusnakk og súkkulaði færu vel saman? Ég á góða vinkonu fyrir norðan sem er orðin mér ótrúlega kær og hugsar hún um mig eins og dóttur finnst mér, alltaf að skipa mér […]
Kjúklingaborgari – Vinsæl
Já það er sko hægt að gera geggjaðan mat með raspi án þess að nota panko, hveiti eða orlýdeig og hér er einfaldlega notaður raspur úr lava cheese osti, parmesan og purusnakki sem öllu er mixað saman. Þetta var ótrúlega gott og bragðsterkt en þó ekki of sterkt krydd enda […]
Brauðbollur – Vinsæl
Það eru allskonar uppskriftir í gangi með husk trefjum og yfirleitt hef ég prófað þær með venjulegu möndlumjöli og eggjahvítum sem hefur komið ágætlega út eins og hér. Nú prófaði ég hinsvegar að breyta uppskriftinni og notaði fituskert möndlumjöl, nota því minna magn en bætti við smá olíu og prófaði […]
Ostakex án eggja – Vinsæl
Það eru alltaf einhverjir sem geta ekki eggin og í þessu dásamlega einfalda kexi er ekki nokkurt einasta egg ! Það er nú geggjað. Þetta er einfalt og fljótlegt og bragðast frábærlega. Ég mæli með að geyma í lokuðu íláti og bera fram með góðu salati, hummus eða ostum.. namm.
Hjónabandssæla- Vinsæl
Ja hérna hér 13. júlí 2020 rann upp bjartur og fagur og fögnuðum við hjónin því 24 ára brúðakaupsafmæli okkar. Við “byrjuðum saman” fyrir heilum 29 árum sem er ótrúlega skrítið þar sem við erum bara rétt rúmlega þrítug 😉 En hvað um það, við giftum okkur árið 1996 í […]