Já það gerðist eitthvað mjög svo skrítið þegar ég byrjaði að fylgja lágkolvetnamataræðinu, bæði fékk ég áhuga á túnfisk og svo elska ég allt í einu geitaost. Það sem er mest pirrandi á veitingastöðum þó er sykurdressingin sem oft er stútfull af hunangi eða sýrópi og þá finnst mér erfitt að panta slíkan rétt. Það […]
Month: júní 2019
Langlokur eða bollur
Hér er uppskrift af mjög góðum bollum sem ég gerði fyrir stuttu en í þeim er nýtt mjöl frá Funksjonell sem er úr sólblómafræjum. Þetta er unnið á þann hátt að fræjin eru fituskert og mjölið verður mjög fínt og hveitikennt. Ég notaði uppskrift frá fyrirtækinu en bætti við smá laukdufti og skipti út hörfræjum […]
Súkkulaðiterta með mokkakremi
Það er svo gaman að gera risatertur með fallegum skreytingum og ég er orðin ansi lunkin í margra hæða kökunum enda formin lítil og auðvelt að búa til margra hæða hnallþórur án þess að eyða allt of miklu hráefni í þær. Hér er ein með súkkulaðibragði og mokkakremi en kakan sjálf er dásamlega rík af […]
Kjúklingur í parmesanraspi
Það þarf ekki að flækja hlutina mikið til þess að þeir séu góðir. Hér skar ég kjúklingabringur í tvennt, makaði mæjónesi á hvorn helming og dreifið parmesan og möndlumjöli yfir ásamt kryddum. Það má líka búa til hálfgerðan graut úr mjölinu og mæjóinu og smyrja ofan á bringurnar, fiskinn eða grísakótiletturnar. Einfalt og gott og […]
Súkkulaðiís
Þessi uppskrift er á vefnum Gnom gnom en hún notar þar Xylitol og hlutföllum er örlítið breytt hjá mér en aðferðin er sniðug og mig langaði að prófa. Það er pínu erfitt að ná fram ís sem verður ekki glerharður í frystinum en með því að setja dreitil af vodka t.d. þá frýs ísinn síður […]
Sítrónuostakaka
Þessi er alveg klikkuð, hún er bæði fersk, passlega sæt og mjög góð sem eftirréttur eða meðlæti með sumarkaffinu. Hún er nokkuð einföld og fljótleg, það eina sem er erfitt er að bíða eftir er að hún sé nægilega köld og búin að “setjast”. Print innihald botn: 120 g ljóst möndlumjöl eða malið möndlur með […]
Hvítkáls risotto
Svepparisotto er einn réttur sem fer alveg með mig ef ég sé hann á matseðli. Mér finnst það ægilega gott sko. En nei hrísgrjón eru ekki æskileg enda full af sterkju og kolvetnum sem rífa upp blóðsykurinn og það viljum við forðast. Ég ákvað nú í dag að fara að auka aðeins grænmetisskammtinn því skv […]
Súpubrauð, með próteini
Það eru heilu heimasíðurnar í gangi í “ketó” heiminum sem snúast um að ná fram hinu fullkomna ketóbrauði sem smakkast eins vel og nýbakað súrdeigsbrauð eða snjóhvítt franskbrauð. Uuuu gleymum því, það verður tæplega hægt að gera ketóbrauð eins og brauð með glúteini. Það er hægt að komast nálægt því með allskonar trixum en maður […]
Súkkulaðibúðingur
Einfaldasti eftirréttur líklega í heimi er þessi súkkulaðibúðingur sem uppistendur af rjóma. Það er ekki vitlaust að nota laktósafría rjómann frá Örnu til að fá ekki magapínu eins og sumir fá af of miklum laktósa en bragðið er alveg jafn gott ef ekki betra. Þetta er ekta réttur til að henda í ef fólk kemur […]
17 júní tertan
Jæja það er komið að því, 17.júní, ég hélt að ég yrði bara inni að baka og dúllast í rigninunni en svo kom engin rigning !! Hvað er að frétta? Ég þeytti því krem í steikjandi sól og setti á kökuna sem ég hafði gert kvöldið áður sem betur fer. Það er svo gaman að […]