Author: María Krista

Kjúklingaborgari í raspi

Já það er sko hægt að gera geggjaðan mat með raspi án þess að nota panko, hveiti eða orlýdeig og hér er einfaldlega notaður raspur úr lava cheese osti, parmesan og purusnakki sem öllu er mixað saman. Þetta var ótrúlega gott og bragðsterkt en þó ekki of sterkt krydd enda hentar það ekki öllum að […]

Heitt salat, ekta með grillinu

Fyrir langa löngu kom Sigrún vinkona færandi hendi með grænmeti á grillið í matarboð. Því var pakkað inn í álpappír og virtist óttalegt gums í fyrstu. Þetta reyndist svo auðvitað alveg óskaplega gott og ég hef oft gert þetta með mat síðan. Ég elska að henda í svona rétt með grillmat og það er algjör […]

Blómkál með “crispy”húð og indverskum keim.

Þetta er svo sjúklega gott blómkál, ég er búin að sjá svo marga djúpsteikja blómkál og virðist vera heitasta trendið í taco heiminum. Ég átti blómkál og krydd svo ég skellti saman í eina útgáfu sem kom bara ótrúlega vel út. Ég notaði fyrst ofninn minn í þetta verk og hitaði en skellti svo í […]

Gulrótataka úr Funksjonell mix með twist

Já ég hef gert ófáar útfærslurnar með kökumixinu frá Funksjonell og þessi kom æðislega vel út líka eins og allar hinar. Hér nota ég 1 gulrót eða 100g svo það eru um 7 g af kolv af gulrótinni í kökunni sem bætist við. Ég nota líka sýrðan rjóma sem gerir kökuna extra mjúka og kókosolíu […]

Lífstíll til framtíðar

Hér er á ferðinni vefútgáfa af námskeiðinu mínu Lífstíll til framtíðar sem ég hef haldið í rúmt ár í mínu húsnæði. Nú er staðan breytt sökum Covid ástands  og minna um samkomur vegna fjöldatakmarkana. Ég vil líka geta náð til fleiri aðila úti á landi eða erlendis sem vilja kynna sér betur […]

Purusnakksnammi

Já þetta purusnakk er alveg að slá í gegn. Kakan hefur verið bökuð nokkrum sinnum enda enga stund verið að henda í þetta. Hér er uppskrift af kökunni. Mér finnst svo purunammið líka algjör snilld og gott að eiga í frysti með pipardufti yfir. Print innihald: 1 poki purusnakk KIMS tæp 100 g160 g súkkulaði […]

Sumarbollur með graskersfræjum

Já það kveikir alltaf í manni allur þessi bakstur á samfélagsmiðlum og þar sem ég er algjör brauðkona þá er ég alltaf að finna út hvernig hægt er að nálgast brauðstemminguna á lágkolvetna mataræðinu. Ég reyndi að baka þessa uppskrift með geri og kókoshveiti en það hrundi allt í sundur og lyfti sér ekkert svo […]

Svínakjöt í mexíkótortillum

Já aftur var það Eva mín Laufey sem kveikti á tilraunaperunni og nú prófaði ég að gera “pulled pork” í mexíco pönnsum. Kjötið heppnaðist fullkomnlega og ég verð að segja að það munar um að elda það leeeengi, ekki bara í hálftíma eins og Júlíana gerði í matarboðsþættinum hjá Evu fyrir skömmu. En þetta fór […]

Súkkulaðibúðingur með berjasósu

Ég rakst á mjög svo girnilegan búðing á síðunni hjá Evu Laufey sem ég ákvað að snúa á sykurlausan hátt og hann kom dásamlega út. Ég ítreka að það er hægt að snúa öllum uppskriftum ef þú hefur bara ímyndunarafl og kannt örlítið á hráefnin sem henta okkur á lágkolvetna eða ketó. Þessi búðingur er […]