Já ég datt í enn einn flippgírinn eftir að ég rakst á uppskrift á blogginu hjá ragna.is en hún er algjör ástríðu gúrmet kokkur og er sífellt bakandi og eldandi girnilega rétti. Hún er alls ekki ketó og bakar girnilegustu súrdeigsbrauð í heimi en ég læt duga að slefa á skjáinn og fer svo inn […]
Author: María Krista
Hvíta sósan hans Sigga Hlö
Ég sá Sigga Hlö útbúa mjög einfalda sósu sem hann er þekktur fyrir og kallar hvíta fíflið en þetta var hann að malla á facebooksíðu Bakó Ísberg og ég var mjög spennt að prófa. Það eina var að hann notar sykur og ég svissaði honum bara út fyrir síróp. Ekkert mál. Ég bætti við steinselju […]
Hrísterta með rjóma og karamellu
Nei haldið á ketti, ýmislegt hef ég nú prófað og séð hjá fólki en hver hefði trúað að purusnakk og súkkulaði færu vel saman? Ég á góða vinkonu fyrir norðan sem er orðin mér ótrúlega kær og hugsar hún um mig eins og dóttur finnst mér, alltaf að skipa mér fyrir og segja mér að […]
“Kartöflu” hnúðkálssalat
Jæja nú styttist í grilltímabilið og þeir sem sakna þess að fá ekki kartöflusalat með lærisneiðunum geta tekið gleði sína á ný því hnúðkál er hinn fínasti staðgengill þegar kemur að kartöflum. Hnúðkál er með um það bil 2.2 netcarb í 100 g svo það er góður kostur. Ok auðvitað er þetta ekki alveg eins […]
Sítrónukaka með rjómaostakremi
Já er ekki að koma sól og sumar ? Hér er kaka sem ég rakst á hjá erlendri low carb skvísu og ég ákvað að gera útgáfu af. Hún kom mjög vel út og mjög einföld í rauninni. Það var ekki allt til í hana hér á landi svo ég notaði eitthvað af öðrum innihaldsefnum […]
Snickersstykki
Það er nú hægt að gera allskonar útfærslur af hrákökum eða fitubombum og hér er ein sem er nokkuð fljótleg, eða allavega einföld. Ég var í smá viðtali hjá Evu Laufey og Svavari í Bakaríiinu á Bylgjunni og þar sem þau töluðu ekki um annað en kökuna sem Eva bakaði í gær þá langaði mig […]
Snúðakaka
Jæja nú er hálf þjóðin líklega búin að baka “cinnabons”, eða kanilsnúða á okkar ylhýra, af einhverri gerð í samkomubanninu og er þurrger uppselt víða í verslunum. Ég átti smá ger úr Nettó auðvitað til að leika mér með og prófaði að flippa uppskrift af snúðum frá Lindu Ben og útbúa mér mína eigin glúteinlausu, […]
Sólblómakex
Það er svo traustvekjandi að þekkja aðeins til hjá heildverslunum og framleiðendum þegar kemur að því að velja sér hráefni í bakstur og matargerð og ég er svo heppin að þekkja persónulega eigandann hjá Funksjonell og Sukrin fyrirtækinu sem framleiðir allar þær snilldarvörur sem ég elska að nota í baksturinn og ég fæ yfirleitt fyrst […]
Langloka eða pylsubrauð
Þegar kemur í mig einhver brauðpúki þá skelli ég í þessa uppskrift en hún minnir alveg á brauð og er vel mettandi í maga. Ég bjó til 2 langlokubrauð úr þessu í þetta sinn og við átum þetta með bestu lyst með soðnu eggi, pítusósu og papriku. Það þarf að nota fínmalað HUSK í þessa […]
Dalgona kaffi
Jæja ég þarf að taka þátt í Dalgona kaffiæðinu sem er að gera allt vitlaust en þetta er drykkur ættaður frá Kóreu sem minnir helst á cappucino en borinn fram ýmist heitur eða ískaldur með klökum og þannig finnst mér hann bestur. Ég geri hann að sjálfsögðu ketó með því að nota sætuefni og sykurlausa […]