Þessi skonsa eru alveg merkilega einföld og útkoman minnir svo sannarlega á þessa sem við þekkjum öll frá Ömmubakstri. Það er algjör snilld að skella í eina svona að morgni eða kvöldi og eiga til að narta í allan daginn. Gott að smyrja með smjöri og osti, nota egg eða […]
Author: María Krista
Skinku og aspasrúlla
Þótt heilsuræktin og hollt mataræði sé efst á baugi hjá mörgum þá sleppir maður ekki saumaklúbbnum og hittingum í vetur enda fátt hollara mannsálinni en að hitta vini og kunningja, spjalla og “hygge sig” Hér er uppskrift af rúllubrauði sem á svo sannarlega heima í næsta hitting og er þar að auki […]
Bollakökur með saltaðri karamellu
Þessar eru náttúrulega pínu út úr þessum heimi. Súkkulaðibollakökur með djúsí karamellusmjörkremi. Alveg stórgóðar og léttar í sér. Kremið er ótrúlega einfalt því það er í raun bara þeyttur rjómi. Þessi uppskrift passar fullkomnlega í 12 stórar bollakökur. Þessi karamellu uppskrift er líka dásamlega góð bara ein og sér, kæld […]
Kúrbítssúpa
Ef ykkur langar í fljótlega og góða súpu sem hentar mjög vel á lágkolvetnamataræðinu þá mæli ég með þessari. Já það er kúrbítur í henni og ég held svei mér þá að ég sé að verða ofurástfangin af þessu grænmeti. Súpan er trufluð með góðri slettu af ólífuolíu en ég […]
Súkkulaðibollakökur með kaffikremi
Þessar eru rosalegar og skemmtilega öðruvísi með djúsí kaffismjörkremi. Fyrir þá sem elska kaffi þá eru þetta THE BOMB. Ég reiknaði gróflega út að í hverri köku miðað við 12 stk úr uppskriftinni þá eru ekki nema 2 netcarb og það finnst mér ansi gott. Stór og flottur skammtur fyrir […]
Súkkulaðieldfjall
Súkkulaðisyndin ljúfa, það kannast einhverjir við hana ekki satt. Hér er hún gerð í Thermomix en það má líka gera hana með handþeytara að sjálfsögðu. Þessi uppskrift miðast við 4-6 manns, fer eftir stærðum á formum sem þurfa að vera eldföst. PrintInnihald:180 g sykurlaust súkkulaði180 g smjör2 eggjarauður2 egg75 g […]
Múslístykki
Því miður þá er ekki mjög auðvelt að ná sér í sykurlaust múslí. Það eru oft rúsínur eða döðlur í múslíinu , hunang eða agave sýróp og því hentar það ekki okkur lágkolvetnafólkinu. Hér er uppskrift sem er bráðholl og góð bæði sem orkustykki eða múslí því það er auðvelt […]
Kúrbítsbollur
Ég hef nú oftar en einu sinni dásamað kúrbítinn og hér er hann aftur í aðalhlutverki í þessum bollum sem eru æðislegar með súpu og pottréttum en líka bragðgóðar með osti og smjöri. Koma á óvart og eru léttar og bragðmiklar eins og “ekta” hveitibollur 😉 Print Innihald: 160 gr rifinn […]
Kókosterta
Hugsa sér ef barnaafmæli væru algjörlega sykurlaus ! Hversu ljúf og notaleg væri slík veisla. Blóðsykurinn héldist jafn, næringarríkar og bragðgóðar veitingar væru í boði og foreldrar myndu taka við afslöppuðum og söddum börnum að afmæli loknu. Ég hef persónulega séð dönnuðustu prinsessur klífa veggi eftir eina sneið af súkkulaðiköku […]
Úpsís, eða Oopsie brauð
Oopsie brauð eða skýjabrauð oft kallað á íslensku er alveg merkileg uppgötvun. Fyrir þá sem sakna þess að hafa einhverskonar brauðmeti til að halda uppi álegginu, salatinu eða hamborgaranum þá er hér komin frábær leið til þess að fá brauðfílinginn aftur í kolvetnasnauða líf ykkar. Það er mikilvægt að stífþeyta […]