Það er svo klikkuð uppskriftin að chutneyinu sem ég fékk fyrir mörgum árum hjá heldri vinkonu minni en hún sló algjörlega í gegn hjá öllum sem ég bauð að smakka og var eitthvað allt öðruvísi en því sem maður hefur vanist úr rabarabara. Þessi uppskrift innihélt auðvitað sykur og þurrkaðar aprikósur og slatta af lauk […]
Millimál og drykkir
Ostakex úr óðalsosti
Það er svo gott að fá sér stökkt og gott kex undir brie ostinn og ekki verra að baka hann aðeins í ofni, það sama er hægt að gera við camembert eða hvern annan hvítmygluost sem þið elskið mest. Mér finnst æði að bæta við nokkrum pekanhnetum þegar nokkrar mín eru eftir að hituninni og […]
Hampfræ nammi
Þetta nammi er bæði hollt og gott fyrir þá sem þurfa að bæta vð smá fitu í mataræðið. Hampurinn er ótrúlega hollur og góður og er snilld fyrir fólk með exem t.d. Nammið er fljótlegt að gera og geymist vel í kæli eða frysti. PrintInnihald:120g sæta, Good good 40 g kakó150 g hampfræ100 g kókosflögur120 […]
Avocadosalat
Sko það er algjört must að prófa salatið á BRIKK sem er einmitt avocadosalatið góða. Ég var með geggjað craving í einmitt þetta salat en á hvítasunnunni ákváðu þeir að hafa lokað, ok gott og blessað en ég varð að fá salatið svo ég græjaði heima eitthvað í líkingu við frumgerðina og náði nokkuð líku […]
Mexíkó snakk
Það er ekkert mál að gera “eðlu” ketóvæna, maður velur bara kolvetna lága salsasósu, t.d. frá Santa Maria sem er ekki með viðbættum sykri. Svo er rjómaosti smurt í form, salsa yfir, rifinn ostur og krydd. Lítið mál. En Nachos og snakk er ekki alveg eins ketóvænt svo hér er fathead uppskrift af Sugar free […]
Súkkulaðisheik
Stundum langar manni í sheik eða geggjaðan boost og hér er einn alveg dásamlega góður með möndlusmjöri, collageni og möndlumjólk. Það mætti nota heilaga kakóið hennar Kamillu í þennan eða dökkt bökunarkakó. Blanda vel í blandara og hella yfir klaka. Printinnihald:240 ml möndlumjólk ósæt50 g möndlusmjör ljóst1 msk collagen prótein Feel Iceland1 msk vanilluprótein, má […]
Kúrbítsfranskar
Já ég hef oft talað um kúrbít og að hann sé mitt uppáhaldsgrænmeti og hér kemur hann vel út í kúrbítsfrönskum sem ég gerði með steikinni um helgina. Fáránlega einfalt í rauninni en gott að passa sig á að nota báðar hendur í verkið svo það fari ekki allt í einn ostaklump. Printinnihald:1-2 kúrbítar1 egg3-4 […]
Pönnsur með twist
Það er mikil vakning í þjóðfélaginu um kosti Collagens. Ég kynntist fyrst collageni fyrir ca hálfu ári síðan og hef notað það nánast á hverjum degi í kakóbollann minn á morgnana. Ég fæ mér Collab drykkinn frá Ölgerðinni nokkuð reglulega og nota collagen prótein í matargerð þegar ég kem því við. Ég finn fyrir miklum […]
Karrýgrjónasalat
Já þetta hljómar eins og ég sé að missa vitið, grjón hvað, þau eru ekki æskileg á lág kolvetna, en o boy það sem blómkál er gott niðurrifið í góðri sósu, minn maður þetta salat er geggjað gott og hentar bæði með kexi, ofan á lágkolvetna ristaða brauðsneið eða hreinlega bara beint úr skál með […]
Basil to GoGo
Að fá sér kokteil getur verið ansi dýrkeypt hvað kolvetnamagnið varðar, yfirleitt eru kokteilar á börum stútfullir af sykri og alveg dísætir. Við systur fórum í smá samstarf með honum Andra Davíð sem er barþjónn og kokteilhönnuður og hann útbjó fyrir okkur uppskrift af einum geggjuðum drykk sem kallast Basil to GoGo en í hann […]